Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1992, Blaðsíða 21

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1992, Blaðsíða 21
TVEIR ÚTHÖGGNIR DYRUSTAFIR FRÁ LAUFÁSI 25 þau verið það mikil að "en med god rett kan snakke om en anglo-norsk kunst istedenfor engelsk pávirkning." Setja mætti og dæmið þannig upp að ensk stíláhrif á Islandi megi með vissum hætti kalla bein enda þótt um Noreg fari. íslenskir listamenn hafa áreiðanlega margir hverjir numið grein sína í Niðarósi eða Björgvin, tveim höfuðstöðvum menningar í Noregi. Þar gátu þeir fylgst með því sem efst var á baugi hverju sinni. Þekki ég mína menn rétt, hefur forvitni þeirra ekki síður beinst að tíðind- um handan hafs frá enn áhrifaríkari stöðum eins og t.d. Englandi. Þess vegna gátu áhrifin borist jafnfljótt frá Eng- landi til íslands eins og til Noregs. Snerti- flötur áhrifanna var hinn sami jafnt hjá hin- um íslenska sem hinum norska listamanni. Samskiptaleiðirnar milli Islands og Eng- lands eru ekki það kunnar, að ekki megi allteins ætla að enski saltarinn gæti hafa komið til Islands um Niðarós eða að Þor- lákur helgi og Páll biskup hafi lagt leið sína um Björgvin eða Niðarós. Ur þessu fæst víst seint skorið. Eðlilegt þykir mér þó að ætla að megináhrif á íslenska list á miðöld- um hafi borist til Islands um Noreg, enda þótt undantekningar megi sjálfsagt margar finna. Þetta liggur í hlutarins eðli, svo tengd sem þessi tvö ríki voru, þjóðernislega, við- skiptalega og stjórnmálalega. Vissulega varðar það miklu að gera sér grein fyrir eftir hvaða farvegum erlend list hefur leitað til íslands á miðöldum. Hitt er engu þýðingarminna að íhuga alþjóðlegt eðli hennar og sérlega auðveldar samskipta- leiðir í þann tíma. Þá var þjóðlist óþekkt hugtak. Af þeim sökum má m.a. finna fyr- irmyndir að formstefnum Laufásstafa suð- ur um alla Evrópu, stilkstofninn, teinung- inn, sniglana, blöðkurnar, ljónin og hólk- ana. (13. og 14. mynd) Að öllu saman- 14. mynd. Samanburður á skreyti úr sömu bók og getið er um í texta undir 13 mynd. og hluta dýrastafs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.