Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.01.1878, Blaðsíða 5

Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.01.1878, Blaðsíða 5
5 g’átu borizt stiptsyfirvöldunum úr hinum fjarlægari pró- fastsdæmum fyrri en í ofanverðum júlímánuði, þótti eigi ráðlegt, að kveðja nefndarmenn, af hverjum einn er búsettur í öðrum landsfjórðungi, á fund fyrri en í byrjun ágústmánaðar. Nefndin tók því til starfa i. á- gúst, og átti iðulega fundi með sjer, til að ræða málið og semja um það uppástungur sínar, til 4. sept., þá er sá nefndarmanna, sem búsettur er á Norðurlandi, tjáði sjer nauðsynlegt að fara heimleiðis, enda hafði nefnd- in þá og lokið störfum sínum, að því leyti, að hún var búin að koma sjer saman um og semja þau frumvörp, er hún áleit sjer skylt að koma fram með, til að leysa af hendi ætlunarverk sitt. Nefndin hafði fyrir sjer skýrslur um brauðamat á öllum brauðum á landinu, en þá er nefndin lauk störf- um sínum, hafði hún enn eigi meðtekið álitsskjal frá hjeraðsfundunum í Norðurmúlasýslu, Suðurmúlasýslu og Strandasýslu, um brauða- og kirkna-skipun m. m. í þeim prófastsdæmum. Samt sem áður áleit nefndin sig eiga að segja álit sitt um þær breytingar á brauða- og kirkna-skipun í þessum prófastsdæmum, er henni fundust tiltækilegar eptir þeim kunnugleika, sem hún hafði og átti kost á að afla sjer. Nú er nefndin á að gjöra grein fyrir störfum sín- um og þeirri niðurstöðu, er hún hefir komizt að um hin einstöku atriði málsins, leyfir hún sjer fyrst að skýra frá athugasemdum sinum um hið nýja brauða- mat, þá frá uppástungum sínum um brauða- og kirkna- skipun, og loks frá uppástungum sínum um breytingar á tekjum presta og kirkna. I. Um brauðamatið. Nefndin byrjaði störf sín með því, að yfir fara skýrslurnar um mat brauðanna og rannsaka þær svo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Kirkjutíðindi fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjutíðindi fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.