Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.01.1878, Blaðsíða 74

Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.01.1878, Blaðsíða 74
74 með öllu ótiltækilega, sá hún ekki önnur úrræði, til að gjöra brauð þessi nokkurn veginn aðgengileg að tekjunum til, með þvi henni þótti ísjárvert, að stinga upp á svo miklu tillagi úr landssjóði, sem mundi þurfa, til að bæta þau tilhlýðilega, ef þau ættu að haldast sem tvö sjerstök brauð. Tekjur Garðs-prestakalls telj- ast að vera c. 590 kr., og Skinnastaða (að Víðirhóls sókn meðtaldri) c. 780 kr.; en þótt bæði þessi brauð verði sameinuð, álítur nefndin að nauðsynlegt sje, að bæta hið sameinaða brauð upp með 200 kr., er virðist mega taka af tekjum Sauðaness-prestakalls, sem telj- ast að vera c. 2600 kr. p>ar að auk stingur nefndin upp á, að af tekjum síðastnefnds brauðs sjeu teknar 300 krónur til uppbótar Presthóla brauði, sem er erfitt útkjálkabrauð, en hefir eigi meiri tekjur en c. 720 kr. jpareð prestsþjónusta sú, sem Víðirhóls og Möðrudals sóknir geta orðið aðnjótandi frá Skinnastöðum og Hof- teigi, vegna hinnar miklu fjarlægðar, hlýtur að vera mjög ófullkomin, og ekki í minnsta máta fullnægjandi þörfum safnaðanna, eins og hún er bundin miklum erfið- leikum fyrir hlutaðeigandi presta, álítur nefndin nauð- synlegt, að stofna nýtt prestakall af þessum tveim sóknum, sem mætti kalla Fjalla-þing, og verður þessi nauðsyn enn brýnni við sameiningu Garðs-prestakalls við Skinnastaði, með því það þá má álítast með öllu ótiltækilegt, að láta einnig Víðirhóls sólcn heyra undir nefnt prestakall. Prests-tekjurnar af sóknum presta- kallsins yrðu mjög rýrar, ogálíturþví nefndin, að bæta þyrfti brauð þetta upp með 700 kr., sem hún leggur til, að verði greiddar úr landssjóði. * * * * * þ>egar uppástungur nefndarinnar hjer að framan um brauðaskipunina eru bornar saman við brauðamat- ið, verður sú niðurstaðan, að brauð landsins, sem nú eru 170, fækka um 26, þannig að þau verða 144 að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Kirkjutíðindi fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjutíðindi fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.