Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.01.1878, Blaðsíða 72

Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.01.1878, Blaðsíða 72
72 prestakall, sem hefir í tekjur 500 kr., verði lag't niður sem sjerstakt brauð, og sameinað við Velli í Svarfað- ardal, sem hafaítekjur c. 1100 kr. Sameiningu þess- ari eru ekki samfara neinir sjerlegir annmarkar, og af tekjum hins sameinaða brauðs leggur nefndin til, að 200 kr. verði lagðar til Kvíabekkjar, sem er útkjálka- brauð, með c. 770 kr. tekjum. Enn fremur leggur nefnd- in til, að Cflæsibæjar-prestakall verði lagt niður, og að Svalbarðs sókn, sem liggur austan Eyjafjarðar, verði lögð til Laufáss-prestakalls í Suður-fjingeyjar-prófasts- dæmi, en brauðið að öðru leyti sameinað við Möðru- vallaklausturs brauð; en kirkjuna í Lögmannshlíð álít- ur nefndin að megi leggja niður, sem ekki nauðsyn- lega. Með því tekjur Möðruvallaklausturs-brauðs eru nálægt því 1300 kr., og meiri hlutinn af tekjum Glæsi- bæjar brauðs, sem alls eru c. goo kr., til falla þessu brauði, álítur nefndin, að frá því megi taka 300 kr., sem hún stingur upp á, að verði lagðar til uppbótar Hvanneyri í Siglufirði, sem er útkjálkabrauð, með c. 760 kr. tekjum. þ>á eru enn tvö prestaköll i þessu prófastsdæmi, sem nefndin álítur að bæta þurfi upp, en það eru: Grundar-þing, með c. 730 kr. tekjum, og Miðgarða-prestakall í Grímsey, með c. 750 kr. tekj- um, og stingur nefndin upp á, að hvoru þessara brauða verði lögð 200 króna uppbót úr landssjóði 19. Suður-þingeyjar-prófastsdæmi. Eptir því sem til hagar, leggur nefndin það til, að Múla-prestakall verði lagt niður sem sjerstakt brauð, og sameinað við Grenjaðarstaðar-prestakall, en að þ>verár sókn aptur verði aðskilin frá þessu síðarnefnda prestakalli, og lögð til Helgastaða brauðs. Með því Grenjaðarstaðar-brauð, sem hefir í tekjur c. 2200 kr., fær verulegan tekju-auka við sameiningu Múla-presta- lcalls, sem hefir í tekjur c. 1490 kr., þótt f>verár sókn aptur sje skilin frá því, álítur nefndin, að af tekjum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Kirkjutíðindi fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjutíðindi fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.