Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.01.1878, Blaðsíða 8

Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.01.1878, Blaðsíða 8
8 eð nefndinni þótti auðsætt, að slíkar tekjur einnig ættu að teljast með, hefir nefndin á nokkrum stöðum hækk- að aukatekjurnar eptir álitum, en þó farið mjög var- lega í þetta, og ekki gjörtþað, nemaþarsem hlutfall- ið virtist mjög skakkt. Enn fremur eru breytingar nefndarinnar fólgnar í þvi, að gjöld þau, sem talin eru að hvíli á brauðun- um, og dregin frá áður en upphæð hinna hreinu tekja er ákveðin, eru leiðrjett. Auk þess sem það er nauð- synlegt, að hinni sömu reglu sje alstaðar fylgt með tilliti til þess, hvað' talið er með slíkum gjöldum, áleit nefndin rjettast, að tilfæra eigi önnur gjöld en þau, sem mega álítast að vera viðvarandi byrði fyrir brauð- in, svo sem hið lögákveðna árgjald af brauðunum til emeritpresta og presta-ekkna, og kostnað þann, er leið- ir af því, að prestar á sumum brauðum verða að kaupa stöðugt flutning yfir firði eða vötn, til að komast á annexkirkjur. þ>ar á móti þótti nefndinni ekki eiga að telja með gjöldum eptirlaun til emeritpresta og presta- ekkna, þar sem þau nú sem stendur hvíla á brauðum, með því þessi byrði getur þegar minnst varir horfið af þeim brauðum, og tilsvarandi byrði lagzt á önnur brauð. Eigi virtist heldur yfirhöfuð eiga að telja með gjöld- um afborganir og vexti af lánum, sem á sumum brauð- um hvíla um stundar sakir. Að vísu er þetta sam- kvæmt skýrsluformi því, sem stiptsyfirvöldin hafa gefið fyrir brauðamatinu, enda hefir og þetta gjald áhrif á hina núverandi hreinu tekju-upphæð hlutaðeigandi brauða; en þegar er að ræða um hinar viðvarandi tekjur brauðanna, virðist ekki eiga að hafa tillit til slíkrar byrði, sem vissa er fyrir að muni hverfa eptir ákveðinn tíma, sumstaðar að fáeinum árum liðnum, og það því síður, sem ætla má, að allvíða þar sem lán hafa verið veitt brauðunum til jarðabóta, einkum þeg- ar skammur tími er síðan liðinn, sjeu jarðabæturnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Kirkjutíðindi fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjutíðindi fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.