Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.01.1878, Page 78

Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.01.1878, Page 78
78 hæð 7600 kr., má þannig telja, að við sameininguna og með þessu tillagi hækki tekjur þeirra brauða, sem framvegis er ætlazt til að verði f landinu, um 28436 kr. 32 a.; en þó er hjer við aðgætandi, að sumar af þeim brauða-samsteypum, er nefndin hefir stungið upp á, eru þegar komnaráum stundarsakir, fyrir bráðabyrgðar-ráð- stafanir umboðsstjórnarinnar, svo að hin tilgreinda upp- hæð ekki að öllu leyti getur skoðazt sem uppbót fyrir brauðin, frá því sem nú er. Um 2. gr. í annari grein frumvarpsins er stjórninni falið á hendur, að koma á þeim breytingum á brauðaskipun- inni, sem stungið hefir verið upp á, svo fljótt, sem því verður við komið; en það er vitaskuld, að á þessu hlýt- ur að verða skemmri og lengri bið, og að það, með tilliti tilþess, að leggja niður brauð, sem nú eru skip- uð prestum, verður að vera komið undir því, að þessi brauð, eða þau brauð, sem þau eiga að sameinast við, losni; en þegar sameiningunni ekki verður komið á, undir eins og annaðhvort brauðið losnar, sem reyndar er líklegt, að allajafna muni takast, er ætlazt til, að þetta brauð verði veitt með þeim fyrirvara, sem nauð- synlegur er, til þess að breytingin að minnsta kosti geti komizt á, þegar hitt brauðið verður laust. Um 3. og 4. gr. Með tilliti til þess, að leggja kirkjur niður, verð- ur að gjöra greinarmun á beneficiczr kirkjum og bænda- kirkjum (um þær kirkjur, sem eru eign landssjóðsins, og sem f þessu tilliti ættu að setjast í flokk með bene- ficiær kirkjum, þarf hjer ekki að ræða, þar eð nefndin ekki stingur upp á, að nein þeirra kirkna verði lögð niður). Beneficiær kirkjur má leggja niður, án þess að þar um sjeu gjörðir samningar við neinn einstakan
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Kirkjutíðindi fyrir Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjutíðindi fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/112

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.