Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.01.1878, Blaðsíða 64

Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.01.1878, Blaðsíða 64
64 að nauðsynlegt sje að bæta upp, er Lundar-prestakall, sem heíir i tekjur c. 630 kr., og leggur nefndin til, að því brauði verði lagðar 200 kr. úr landssjóði. 9. Mýra-prófastsdæmi. Nefndin álítur, að prestakalla- og kirknaskipun sú, sem nú er í þessu prófastsdæmi, eigi að haldast ó- breytt, að öllu öðru leyti en því, að Hítardalskirkja verði lögð niður sem ónauðsynleg, og sömuleiðis að Hjörtseyjarkirkja verði afnumin, ef svo gæti orðið um samið. Enn fremur ályktaði nefndin með 3 atkvæðum mót 2, að stinga upp á því, að við prestaskipti á Stað- arhrauni skyldu 200 kr. leggjast frá því brauði til Hvamms í Norðurárdal, sem heíir í tekjur 960 kr., en tekju-upphæð Staðarhrauns er c. 2570 kr. 10. Snæfellsness-prófastsdæmi. Hjer leggur nefndin til, að sú ein breyting verði gjörð á brauða- og kirknaskipun, að Breiðuvíkurþing- in verði lögð niður sem sjerstaklegt brauð, Knarar- kirkja af numin, og hin núverandi Knarar sókn sam- einuð við Búða sókn i Staðastaðar-prestakalli, en hinn annar hluti Breiðuvíkurþinganna: Laugarbrekku sókn og Einarslóns sókn, sameinaður Nesþingunum. Jafnvel þótt þetta síðast nefnda brauð, sem nú hefir í tekjur hjerumbil 1040 kr., aukist að tekjum, að likindum hjer um bil um 300 kr., við þennan viðauka, þá verður það á hinn bóginn mjög víðlent og erfitt prestakall, og með því að því þar að auki er illa í sveit komið, þar sem mikil örbyrgð er í sóknunum, virðist nauðsynlegt að bæta það upp með 300 kr., og leggur nefndin til, að þessi uppbót verði greidd úr landssjóði. Nefndin álít- ur enn fremur haganlegt, að Einarslóns- og Laugar- brekku kirkjur verði á sínum tíma lagðar niður, en í stað þeirra byggð ein kirkja við Hellna. 'ii. Dala-prófastsdæmi. I þessu prófastsdæmi leggur nefndin til, að sú breyL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Kirkjutíðindi fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjutíðindi fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.