Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.01.1878, Blaðsíða 67

Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.01.1878, Blaðsíða 67
67 sem nefndin leggur til, að verði greiddar úr lands- sjóði. 13. Vestur-ísaijarðar-prófastsdæmi. Nefndin leggur til, að Álptamýri verði lögð nið- ur sem sjerstakt brauð, og sameinuð við Rafnseyri. Bæði þessi brauð eru lítil, Og tekjur þeirra beggja samanlagðar tæpar 1000 kr. Landslagið er ekki þess- ari sameiningu til fyrirstöðu. Enn fremur stingur nefnd- in upp á, að Dýrafjarðar-þing verði lögð niður sem sjerstakt brauð, og tvær sóknirnar, Mýra sókn og Núps sókn, lagðar til Sanda-prestakalls í Dýrafirði, sem þrátt fyrir þessa sameiningu ekki yrði erfitt brauð, en fengi þar við verulega tekjubót, er það einnig þurfti, þar sem tekjur þess eigi eru nema rúmar 700 kr., og mundi tekjuaukinn verða c. 600 kr. í presta- kallinu yrðu 4 kirkjur, en nefndin álítur, að vel mætti leggja niður tvær þeirra, Núps og Hrauns kirkjur, og sameina Hrauns sókn við Sanda sókn, og Núps sókn við Mýra sókn. Hina þriðju sókn Dýrafjarðar-þinga, Sæbóls sókn, álítur nefndin að megi sameina við Holts brauð í Onundarfirði, og álítur sameiningu þessa að vísu erfiðleikum bundna, en þó ekki neinn ógjörning. Staður í Súgandafirði er hið tekjuminnsta brauð á land- inu, þar sem tekjur þess ekki nema meir en 260 kr., en brauð þetta verður þó vegna afstöðunnar ekki lagt niður, og sameinað við neitt annað brauð. Nefndin stingur upp á, að til þessa prestakalls sje lögð Hóls sókn f Bolungarvík, sem nú heyrir til Eyrar-prestakalls við Skutulsfjörð; að vísu yrði það erfitt, að þjóna nefndri sókn frá Stað í Súgandafirði, en bæði er það, að nefnd- in naumast getur álitið þessa prestsþjónustu miklu erf- iðari en þá, að þjóna Hóls sókn frá Eyri við Skutuls- fjörð, og svo erþað einnig ástæða fyrir nefndina tilað stinga upp á þessari sameiningu, að þar við greiðist vegurinn fyrir brauðasameiningu í Norður-ísafjarðar- 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Kirkjutíðindi fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjutíðindi fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.