Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.01.1878, Blaðsíða 83

Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.01.1878, Blaðsíða 83
83 samsvöruðu uppbótinni eða nokkrum hluta hennar; en það álízt rjettast, að umboðsstjórnin gjöri um þetta hinar nauðsynlegu ákvarðanir í hverju einstöku tilfelli, jafnóðum og breytingarnar lcomast á brauðaskipunina. Eins álítur nefndin, að það mundi sumstaðar eiga vel við, eins og sjerstaklega hefir verið tekið fram viðvikj- andi Stað í Aðalvík, að leggja á líkan hátt þjóðjarðir til þeirra brauða, sem uppbót ættu að fá úr landssjóði; má meðal annars tilfæra þá ástæðu fyrir þessu, að þar með sparaðist íje fyrir landssjóðinn, með því innheimtu- og umboðs-laun þau, er nú greiðast umboðsmönnun- um, að þessu leyti burt fjellu. III. Um breytingar á tekjum presta og kirkna. í>að hefir verið talinn einn af annmörkunum á kjörum prestanna, að innheimtan á tekjum þeirra sje erfið og óþægileg fyrir þá, og að tekju-upphæð sú, sem þeir að nafninu eiga að hafa, rýrni eigi all-litið við vanskil þau, sem verða á greiðslunni, og hefir þetta leitt til þess, að fram hafa komið uppástungur um, að prestar væru settir á föst laun. En þótt nefnd- in ekki vilji gjöra lítið úr hinum umræddu annmörk- um, verður hún samt sem áður að álíta slíka breyt- ingu á tekjum prestanna óráðlega, og óttast fyrir, að hún mundi verða prestunum til óhagnaðar fyrir þá sök, að sumar af tekjum þeirra, einkum arður af bújörð og jarða-afgjöld, eru mjög notalegar tekjur, og betri fyrir þá, en sú upphæð í peningum, sem þær eru metnar til. Hið sama álítur og meiri hluti nefndarinnar að megi segja um lambsfóðrin, sem virðast vera svo haganleg tekjugrein fyrir búandi menn, eins og gjöra má ráð fyrir að prestarnir allajafna sjeu, að isjárvert muni að nema hana burt. f>ar á móti var öll nefndin á því, að ástæða væri til, að losa prestana við innheimtu d prests- 6*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Kirkjutíðindi fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjutíðindi fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.