Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.01.1878, Blaðsíða 90

Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.01.1878, Blaðsíða 90
90 Um i. gr. í þessari grein er stungið upp á, að afnumdar sjeu allar þær undanþágur, sem nú eiga sjer stað, frá því að gjalda tíund til kirkju, bæði af jörðum og lausaije. Slíkar undanþágur eru bæði óvinsælar og í sjálfu sjer óeðlilegar, enda eru samkynja undanþágur, að því er snertir skattana til landssjóðsins, numdar úr gildi með hinum nýju skattalögum, og verður ekki sjeð, að þær fremur eigi að haldast með tilliti til kirlcjugjalda. Um 2., 3. og 4. gr. Með ákvörðunum þessara greina er stungið upp á, að lögleiða um land allt samkynja kirkjutíund af húsum, sem ákveðin er fyrir Reykjavíkur lögsagnar- umdæmi með lögum 27. febrúarm. 1878. Nefndin skal í þessu efni taka fram, að jafnvel þótt deildar mein- ingar geti verið um það, hvort húseignir sjeu hentug- ur gjaldstofn fyrir gjald til kirkju, þá má það á hinn bóginn álítast miklu eðlilegra og rjettum reglum sam- kvæmara, að gjald þetta sje almennur skattur á hús- um um allt land, en, eins og nú á sjer stað, álaga, sem aðeins hvílir á einu af lögsagnarumdæmum lands- ins. Gjald þetta rífkar á sumum stöðum tekjur kirkn- anna að nokkrum mun, en það er þar sem kauptún er í sókninni, en þar er líka opt þörfin til slíks tekju- auka meiri en annarstaðar. Fyrir gjaldendurna verð- ur skattur þessi aldrei þung byrði, með því húseign- irnar ekki eru almennt svo dýrar, að hann geti num- ið mikilli upphæð. Um 5. og 6. gr. Nokkrar kirkur hjer á landi hafa eignazt sjerstaka tekjugrein, sem kallast sœtisfiskur, og er það eins fisks eða fiskvirðis gjald af aðkomandi útróðrar-mönnum. í konungsbrjefi 1. des. 1752 eru ákvarðanir um gjald
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Kirkjutíðindi fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjutíðindi fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.