Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.01.1878, Blaðsíða 44

Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.01.1878, Blaðsíða 44
44 kr. a. kr. a. Fluttar 800 „„ 1625 74 Leig. eptir 3V3 kúg., 662/3 pd. smj. 35 „„ Oftalin útgjöld til prestsekkju . 148 53 983 53 Til lækkunar telst: Renta af verði 3*4 kúgildis . . 10 „„ 973 53 Leiðrjett tekju-upphæð.............2599 27 II. Um brauða- og kirkna-skipun. þegar nefndin ræddi um breytingar á hinni nú- verandi skipun brauða og 1-drkna í landinu, kom það fram sem samhuga álit hennar, að hið mesta vandhæfi væri á því, að gjöra yfirgripsmiklar breytingar í þessu tilliti. Tillögur hjeraðsfundanna um þetta efni virtust og þurfa hinnar nákvæmustu rannsóknar, áður en á- kveðið yrði, að hve miklu leyti þær ættu að takast til greina, og eptir að hafa vandlega yfirvegað þær, gat nefndin eigi betur sjeð, en aðþær sumar hverjar væru ekki nægilega yfirvegaðar, einkum með tilliti til þess, að þeir, sem komið hafa fram með þær, ekki virðast hafa gjört sjer nógu Ijósa grein fyrir þeim erfiðleikum, sem á þvi mundu verða, að koma breytingunum í verk, og þeim kostnaði, sem því hlyti að verða samfara. Nefndin álítur eigi nauðsynlegt, að tilfæra ástæður móti hinum sjerstöku uppástungum, að því leyti hún eigi hefir getað aðhyllzt þær, en lætur sjer nægja að taka hjer fram hinar helztu grundvallarreglur, er hún hefir viljað fylgja í tillögum sínum. Til þess að likindi væru til, að prestar gætu feng- izt í brauðin, hefir nefndin stungið upp á þeirri telcju- bót við hin smærri brauðin, að hvert brauð mætti álít- ast að gefa presti nokkurn veginn lífsframfæri, og þessu augnamiði hefir nefndin leitazt við að ná með samein- ingu brauða, þar sem því virtist verða við komið ; en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Kirkjutíðindi fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjutíðindi fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.