Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.01.1878, Blaðsíða 7

Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.01.1878, Blaðsíða 7
7 matsskýrslur, og eptir samanburði við brauðamatið frá 1854, og þann leigumála, sem þá hefir verið álitinn hæfilegur á prestssetrunum. En í þessu hefir nefndin samt sem áður álitið sig eiga að viðhafa mikla var- færni, og hefir þess vegna eigi í þessu tilliti gjört neinar breytingar á matinu, nema þar sem þetta virt- ist nauðsynlegt, til þess að matið gæti gefið nokkurn veginn rjetta hugmynd um tekju-upphæðir hlutaðeigandi brauða í samanburði við önnur brauð. |>ar sem innstæða í lifandi skepnum, auk hinna föstu jarðarkúgilda, eða í peningum, þótt ekki sjeu þeir á vöxtum, fylgir brauði, þá var það álit nefndarinnar, að telja bæri með tekjum lagarentu af slíkri innstæðu. þ»ar á móti var, eptir áliti þriggja nefndarmanna, sleppt að reikna með tekjum rentu af peningaverði skipa og báta og, eptir sameiginlegu áliti allra nefndarmanna, nema eins, af peningaverði annara dauðra hluta, er sumum brauðum fylgja. f»ar sem bætt er kúgildum við leigumála prests- setranna, eru taldar með tekjum venjulegar leigur af þeim, 20 pund smjörs eptir hvert, en þar sem þessi viðbættu jarðarkúgildi ekki eru til áður í annari inn- stæðu, og þannig þyrftu að kaupast, er aptur á móti talin með gjöldum renta af peningaverði þeirra. Með tilliti til þess, að tekjur presta fyrir auka- verk, hljóta að standa í nokkru sambandi við fólks- fjölda prestakallanna, gatþað ekki dulizt nefndinni, að tekjur þessar á sumum brauðum ekki eru rjett tilfærð- ar; og þótti nefndinni líkleg'ast, að þetta einkum kæmi af því, að prestarnir hefðu einungis tilfært þær af tekj- um þessum, sem þeim hafa verið greiddar, en sleppt hinum, sem þeir ekki hafa fengið, vegna þess að þeir ekki hafa gengið eptir þeim, eða a& þeir hafa gefið hlutaðeigendum þær upp, enda benda orðatiltækin í einstöku skýrslu á, að þessu sje þannig varið. En þar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Kirkjutíðindi fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjutíðindi fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.