Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.01.1878, Blaðsíða 70

Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.01.1878, Blaðsíða 70
70 ar í Hrútafirði, sem ætlazt er til, að með þessari upp- bót, eptir sameiningu Efranúps sóknar við brauðið, verði með c. 1500 kr. tekjum, en 300 kr. til Tjarnar á Vatns- nesi. þetta síðastnefnda brauð hefir um nokkurn und- anfarinn tíma verið sameinað við Vesturhópshóla, sem nefndin stingur upp á, að verði lagðir niður sem sjer- stakt brauð, og hin umgetna sameining gjörð fyrir fullt og fast. Bæði þessi brauð eru lítil brauð, og hinar samanlögðu tekjur þeirra ná ekki 900 kr., og þykir því, með sjerstaklegu tilliti til, að brauðið er nokkuð erfitt, ástæða til að stinga upp á, að þvi verði ákveðin hin umgetna uppbót frá Melstað. Undirfell, með rúmum 1000 kr. tekjum, og þingeyraklaustur, með rúmum 1100 kr. tekjum, eru að vísu lífvænleg brauð og aðgengileg; en þar eð engir erfiðleikar virðast vera á því, að sam- eina þessi brauð, og þar með getur unnizt nokkurt fje handa fátækum brauðum, leggur nefndin það til, að þessi sameining verði gjörð, en að Grímstungukirkja, sem ekki virðist vera nauðsynleg, jafnframt verði lögð niður. Frá þessu sameinaða brauði stingur nefndin upp á, að 500 kr. verði lagðar til uppbótar Hofi á Skaga- strönd, sem hefir í tekjur c. 780 kr., og að öðru leyti ekki álízt að vera aðgengilegt brauð. Enn fremur sting- ur nefndin upp á, að Blöndudalshóla-prestakall verði lagt niður sem sjerstakt brauð, og sömuleiðis kirkjan í Blöndudalshólum, sem ekki nauðsynleg, og að Blöndu- dalshólasókn verði sameinuð Bergstaða sókn, ogjarðir Blöndudalshóla-prestakalls lagðar til Bergstaða, en að þar á móti Holtastaða sókn verði lögð til Hjaltabakka- prestakalls. Með þessari sameiningu, sem ekki gjörir brauðin neitt tiltakanlega erfið, fá tvö fátæk brauð veru- lega bót, nefnilega Hjaltabakki, sem að eins hefir í tekj- ur 400 kr., en er notagott brauð, og Bergstaðir, sem hafa í tekjur nálega 700 kr.; en tekjur Blöndudalshóla, sem skiptast milli þeirra, eru c. 780 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Kirkjutíðindi fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjutíðindi fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.