Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.01.1878, Síða 48
48
c. fykkvabæjarklaustur: J>ykkvabæjar og Langholts
sóknir.
d. Mýrdalsþing: Dyrhóla, Sólheima, Reynis og Höfða-
brekku sóknir. Sólheima- og Höfðabrekkukirkjur má
leggja niður, og leggja sólcnirnar til Dyrhóla- og
Reyniskirkna.
5. Rangárvalla-prófastsdæmi.
a. Eyvindarhólar : Skóga, Eyvindarh. og Steina sóknir.
b. Holt undir Eyjafjöllum : Holts og Stóradals sóknir.
Frá þessu brauði leggjast 50 kr. til Stóruvalla og
50 kr. til Holtaþinga.
c. Breiðabólstaður í Fljótshlíð: Breiðabólstaðar, Ey-
vindarmúla og Teigs sóknir. Frá þessu brauði leggj-
ast 250 kr. til Stóruvalla.
d. Landeyjaþing: Kross, Vomúlastaða og Sigluvík-
ur sóknir.
e. Oddi: Odda, Stórólfshvols og Keldna sóknir.
Stórólfshvolskirkju má leggja niður, og sameina
sóknina við Oddasólcn. Frá þessu brauði leggjast
250 kr. til Holtaþinga.
f. Stóruvellir: Stóruvalla, Skarðs og Klofa sóknir.
f>essu brauði leggjast 250 kr. frá Breiðabólstað i
Fljótshlíð og 50 kr. frá Holti undir EyjaQöllum.
g. Holtaþing: Marteinstungu, Haga og Árbæjar sókn-
ir. þ>essu brauði leggjast 250 kr. frá Odda og 50
kr. frá Holti undir Eyjafjöllum.
h. Kálf holt: Kálfholts, Áss og Hofs sóknir.
i. Vestmannaeyjar: Ofanleitis sólcn.
6. Árness-prófastsdæmi.
a. Stórinúpur og Hrepphólar: Stóranúps og Hrepp-
hóla sóknir.
b. Hruni: Hruna og Tungufells sóknir.
c. Olafsvellir: Olafsvalla og Skálholts sóknir.
d. Torfastaðir: Torfastaða, Haukadals, Bræðratungu
og Úthlíðar sóknir.