Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.01.1878, Qupperneq 82

Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.01.1878, Qupperneq 82
82 urinn taki að sjer, að greiða tilsvarandi styrk til upp- gjafapresta og prestaekkna, í viðbót við þær 2500 kr., sem nú eru veittar í þessu skyni, og tilfærðar i fjár- laganna 13. gr. A. b. 3., þannig, að hin samanlag'ða upphæð verði hækkuð upp í 5000 kr. Um 8. gr. Álcvarðanir þessarar greinar eru samkvæmar því, sem hefir tíðkazt, þá er kirkjur hafa verið lagðar niður að undanförnu, en til að taka af öll tvímæli í því til- liti, þótti rjettast, að setja hjer um það beinlínis ákvörðun. Um 9. gr. f>ar sem stungið hefir verið upp á, að eitt presta- kall væri lagt niður, og sameinað að öllu leyti við ann- að brauð, þá þótti eigi í hverju einstöku tilfelli þurfa að taka fram, að kirkjujarðir og aðrar fasteignir, ítök og hlunnindi hins niðurlagða prestakalls fjellu til þess brauðs, sem það væri lagt saman við, en samt þótti rjettara að setja, eins og gjört er í þessari grein, al- menna ákvörðun, er tæki af allan efa í þessu tilliti. En þar sem stungið er upp á, að skipta brauði milli tveggja prestakalla, er það ávallt tekið fram, hvort prestakallið eigi að halda fasteignum hins niðurlagða brauðs, eða á hvern hátt þeim skuli skipta milli presta- kallanna. í sambandi við þetta má geta þess, að þar sem nefndin hefir stungið upp á, að greiðast skyldi frá einu brauði uppbót til annars brauðs, þá hefir hún að visu aðeins ákveðið uppbótina með vissri peninga-upp- hæð; en það er álit nefndarinnar, að rjettast sje, að svo miklu leyti sem því verður við komið, að greiða uppbótina með því, að leggja kirkjujarðir frá því brauð- inu, sem hana á að láta í tje, til hins brauðsins, sem við henni á að taka, á þann hátt, að jarða-afgjöldin
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Kirkjutíðindi fyrir Ísland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjutíðindi fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/112

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.