Norðurljósið - 01.01.1978, Blaðsíða 31

Norðurljósið - 01.01.1978, Blaðsíða 31
NORÐURLJÓSIÐ 31 Jobsbók 1. kafli sýnir okkur Satan sem rógbera. Þegar Drottinn spyr hann, hvort hann hafi veitt athygli Þjóni sínum Job, þá er Satan fljótur að svara: „Ætli Job óttist Guð fyrir ekki neitt?“ Drottinn hefur blessað Job. Hann á tíu börn og stórmiklar eignir. „En rétt þú ut hönd þína og snert þú allt, sem hann á, og mun hann formæla þér upp í opið geðið.“ Drottinn gaf þá Satan vald yfir öllu, sem Job átti, á hann sjálfan mátti hann ekki leggja hönd sína. Hann lét ekki lengi bíða að taka til starfa: Ræningja okkar og eldur frá himni rændu og eyddu eigum Jobs. Felhbylur kom og lagði húsið í rústir, þar sem örn Jobs, 10 að tölu, voru stödd. Fórust þau öll. Hvað gerði Job, er fékk þessi tíðindi? „Þá stóð Job upp og rejf skikkju sína og skar af sér hárið; og hann éh til jarðar, tilbað og sagði: „Nakinn kom ég af móðurlífi, °g nakin mun ég aftur þangað (í gröfina) fara. Drottinn gaf og Drottinn tók, Iofað veri nafn Drottins.“ I öllu þessu syndgaði Job ekki, og ekki átaldi hann ^uo heimskulega.“ (Job 1.20.-22.) er sagt frá því, hvemig Satan heldur róg- |JU sinn* áfram, staðhæfir nú, að kæmi ógæfan við 1 ama Jobs, mundi hann formæla Guði. Þá sagði rottinn honum, að Job skyldi vera á valdi hans, en Pyrma yrði hann lífi hans. ösl ^ S^ær ^atan Jot) me® kýlaPest- Settist hann þá í cu og skóf kaun sín með leirbroti. Þá snerist kona , ans §eSn honum. En Job sagði: „Fyrst vér höfum egi hið góða af Guði, ættum vér þá ekki einnig að a. 9 k*nu vonda?“ I öllu þessu syndgaði Job ekki með vorum sínum.“ (2.10.) Þ'tt\^ V nn Freg™ um ógæfu Jobs barst þeim. ál° 6'r ei^' heima á sama stað, hittast þeir, cveða, að þeir skuli heimsækja hann og votta honum am ryggð sína. „Indælli er vinur en ilmandi viður,“ eg;r í Orðskv.27.9. Vafalaust er það ætlun þeirra, egar þeir koma til að heimsækja hann, að ilmur vin- tU þeirra verði Job til huggunar. orm ^e'rra verða að engu. Sálarkvalir Jobs eru 0 nnklar, að þeir geta ekkert sagt, ekkert aðhafst vn”13^'andi kjá honum á jörðinni. Kvöl hans r shk, að enginn yrti á hann. 1 , a"narmúrínn, sem byrgir inni kvöl Jobs, rofnar Þa SInS» ^ann oskar þess, að hann hefði aldrei fæðst. u or notar Drottinn Jesús um Júdas, er sveik hann. e má vera, að þær stundir renni upp í lífi sumra aldnna’fa^ ver®ur ósk þeirra: að þeir hefðu b„ Fe' æÖsf- Skyldi það vera ósk einhvers, er línur sar es? Fleygðu ekki lífi þínu frá þér. Fylgstu með Ker biblían segir frá Job. hvaðSSv,^ endar a °rðum Jobs: „Öttaðist ég eitt- Vfir ' '3 mi^' °& sem eS hræddist, kom hvímmi\- mátti eiS* næðis njóta, eigi friðar, eigi uar, þa kom ný mæða.“ Ég var eitt sinn samferða manni — eða hann mér yfir Holtavörðuheiði. Maður þessi var víðkunnur lands- homamaður, auðnuleysingi, sakir mikillar áfengis- nautnar. Á leiðinni fengum við rigningu. Honum fannst þá veðrið vera sér andstætt. Hann hefði kosið þurrviðri. Hann var ekki sama sinnis sem skáldið Hannes Haf- stein, sem vildi fá ærlegt regn og íslenskan storm á Kaldadal. En hann var þá ekki bugaður maður, þótt sorgin leggði hann í rúst að kalla seint á ævi. Sjálfur bjó ég yfir leyndum kvíða, þegar ég var ungur. Ég kveið, því, að ég yrði berklaveikur, að ég eignaðist aldrei konu og dæi barnlaus. Berklana fékk ég. Þeir leiddu mig til Vífilsstaða. En veran þar varð mér til blessunar og talsvert mörgum til gagns. Þar hóf ég mitt kristilega starf í raun og veru. Þar byrjaði ég kennslu bama, sem dvöldu þar. Þetta, að þau máttu hafast eitthvað að, gerbreytti börnunum, sögðu hjúkrunarkonurnar. Eftir brottför mína var feng- inn kennari til Hælisins, og mun kennslunni hafa verið haldið lengi áfram. Konan kom svo, þegar tími Guðs var komin, og börn- in þrjú. Vertu ekki fullur kvíða, lesari minn. Guð getur snúið við högum þínum eða gefið þér nauðsynlegt þolgæði. I 4. kafla bókar Jobs tekur Elífas temaníti til máls. Hann trúir á Guð. Það gera vhrr hans líka. Þeir munu allir hafa verið afkomendur Abrahams og seinni konu hans Ketúm. Þau áttu marga sonu, sem hann lét fara burt úr Kanaanslandi austur á bóginn. Þessir menn komu af þeim slóðum. Þó munu þeir allir hafa þekkt vel til Kanaanlands. Elífas frá Teman tekur fyrstur til máls. Ásamt hin- um er hann orðinn sannfærður um, að Job hljóti að hafa syndgað mikið gegn Guði. Annars hefði þetta ekki komið fyrir hann. Auk þessa hefur Elífas orðið fyrir dulrænni reynslu. Sú reynsla hans setur sinn svip eða lit á allt, sem hann hefur að segja. Kemur hér þá kafli: „En til mín laumaðist orð, og eyra mitt nam óminn af því — í heilabrotum, sem nætursýnimar valda, þá er þungur svefnhöfgi er fallinn yfir mennina. Ötti kom yfir mig og hræðsla, svo að öll bein mín nötruðu. Og vindgustur (andi, bókstafleg þýð.) straukst framhjá andliti mínu, hárin rsu á líkama mínum; ég heyrði ymjandi rödd: „Er maðurinn réttlátur fyrir Guði, nokkur mann- kind hrein fyrir skapara sínum? Sjá, þjónum sínum treystir hann ekki, og hjá englum sínum finnur hann galla, hvað þá hjá þeim, sem búa í leirhúsum, þeim sem eiga róti sína að rekja til moldarinnar, sem marðir eru sundur, sem mölur væri. Milli morguns og kvölds eru þeir molaðir sundur; án þess að menn gefi því gaum tortímast þeir gersamlega.... Maðurinn fæðist til mæðu, eins og neistarnir fljúga upp í loftið.“ Hvað verður um neista, sem flýgur upp í loftið úr stóru báli? Hann fellur niður í það aftur. Staðhæfing þessi minnir mig á orð indversks manns, sem alinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.