Norðurljósið - 01.01.1978, Blaðsíða 11
NORÐURLJÖSIÐ
11
.^Ég veit það ekki,“ sagði Davíð efablandinn, „ég
fag 1 Oddu. . .., ég veit ekki, hvort þú skilur mig,
Pegar ég segi, að ég frelsaðist nýlega.“
>>°jú,“^ var^ svarað brosandi“ „ég skil það til fulls,
Pvi að sjálf fór ég að treysta á Drottin Jesúm fyrir svo
sem þremur mánuðum. Ég bið fyrir Oddu á hverjum
egi> en ég er hrædd um, að hún vilji ekki skilja þetta
ennþá.“
»Hún skildi það ekki,“ sagði Davíð og starði
nugsandi á krumpaða sessu. Síðan leit hann aftur í
uugu frú Mason. „Ég veit ekki, hvað ég á að gera.
issulega þykir mér vænt um Oddu. . . . sannarlega
angar mig ekki til að særa hana, en. . . .jæja, þetta
Ur bfeytt lífsstefnu minni, frú Mason, og í raun og
eru veit ég ekki, hvernig hlutirnir eiga að vera.“
v'ðLU ^ason °Pna8i munninn til að svara, en hætti
1 það og kom með uppástungu í staðinn: „Ég held við
um að biðja um þetta, Davíð.“ Ungi maðurinn laut
1 Ur> og sameiginlega á mjög einfaldan hátt, fólu þau
•n vandræði Honum á hendur, sem bæði veit, hvernig
a enu vaxin, og er líka umhyggjusamur.
r pau litu upp, mættust augu þeirra á ný, og frú
ason mælti þegar í stað: „Mér er mjög illa við að
^æra þig, Davíð. Það er alveg andstætt eðli mínu, en ég
mn i raun og veru, að þú ættir að slíta þessari vináttu
^ ur en ykkur fer að þykja of vænt hvoru um annað.
ert Guðs maður, og Odda er blátt áfram áhuga-
Us> og hún verður þér alls ekki til hjálpar.“
” aö gleður mig, að þú segir þetta,“ mælti Davíð
rg^Um r°mi> ,,af því að ég er viss um, að þetta er hið
sk,a’ a5 m'nnsta kosti eftir því sem biblían segir. Þú
no'u^’ eg hafði atbugað það áður en ég talaði við Oddu,
g bftta virðist vera svarið.“
fin U yarð snöggvast þögn. Þá mælti Davíð: „Mér
o ns eg leika karlmannlegra hlutverk, ef ég sé Oddu
Segi henni, hvað ég hef ákveðið. Ef til vill. . . . “
Eo J^95011 stóð upp. „Það er aldrei betra en núna.
be'ð b haha a Oddu.“ Hún gekk upp á loft, og Davíð
æ *, etdur lengur en hann hafði búist við. Varð hann
fór°S a tau§um a hverri mínútu, sem leið. Svo
’ a, fru Mason var alein, þegar hún kom aftur.
viij’ e.í Éy^ir tmð leiðinlegt, Davíð, en Odda segist ekki
aa a'Sia ^1111 var mjög reið. Ef til vill væri betra,
Þu sendir henni línur.“
bað gehh fii ðyra- »Alveg sjálfsagt, ég skal gera
að t' hann' að minnsta kosti varla ann-
æcfaeri til að sjá hana, því að ég fer til Englands
morgun. Vertu sæl, og Guð blessi þig.“
a egar Odda fékk bréfið frá Davíð fáum dögum síð-
tím VfSS' ^FU ^ason’ bvert innihaldið var. Á þeim
að Vð 3 ®ðcia mvkst eitthvað gagnvart Davíð. Eigi
varð* 'Ur ^ moðurbÍartaö sárt að sjá, hve hrygg Odda
pj . a sy'P'nn og rauðeyg, er hún hafði lesið bréfið
áhu ^ S*^Ur. gat ®öda þokað Davíð úr huga sínum, er
sr>P^'nn ,greiP bar*a, þegar hún fór að búa sig undir
spennandi flugfreyjustarfið.
6. kafli.
Ljóminn farinn.
Odda stóð í dyrum eldhúskytrunnar í flugvélinni
og hallaði sér þreytulega upp að dyrastafnum. Hún
hafði hjálpað til að framreiða morgunverð. Hún varð
að sýna fólkinu, sem komið hafði um nóttina í flug-
vélina, hvernig það kæmi fyrir borðplötunni litlu, sem
var við sæti þess, og bera síðan á fallegum smábökkum
ljúffenga fæðu, er matreidd hafði verið fyrirfram. Nú
var hún búin að ganga vel frá öllu.
Ekki hafði bláeyga stúlkan borðað mikið. Odda var
að hugsa um þá stúlku. Oddu þótti leiðinlegt, að hún
sá fólkið aldrei nema einu sinni. Hún gjörði hið besta,
sem hún gat, fyrir farþegana, meðan hún þurfti að
sinna þeim. Þeir voru alhorfnir sjónum hennar, er þeir
voru farnir úr flugvélinni. Aldrei fékk hún að þekkja
sögurnar, sem lágu að baki athöfnum þeirra. Um nótt-
ina hafði ferðafélagi bláeygu stúlkunnar beðið
Milcael Drew að fylla hitavatnsflöskuna. Mikael hafði
sagt: „Sennilega er hún að fara heim, alveg heilsulaus,
sjúk af einhverjum andstyggilegum hitabeltissjúkdómi.1
— lítur út fyrir að vera kristniboði."
Einn starfsfélaginn sagði við hana stríðnislega:
„Gættu þín, Odda, í þessum rómantisku, austrænu
borgum, og um fram allt, drekktu aldrei ósoðið vatn
(það er aldrei soðið í matsöluhúsunum), og borðaðu
aldrei nokkurn ávöxt, sem þú hefur ekki sjálf tekið
hýðið utan af.“
„Eða salat,“ bætti Jón Beatty við.
„Eða salat,“ samsinnti Frank, „það er banvænt,
vertu viss um það.“
Við þessar upprifjanir andvarpaði Odda. Þótt liðnir
væru þrír mánuðir, þótti henni enn gaman að nýja
starfinu.En að vissu marki var hún komin í fastar
skorður vanans. Áreiðanlega skorti það þennan ævin-
týrablæ, sem hún hafði vænst. Oddu hafði ekki komið
í hug, að reglurnar væru svo margar, sem gæta þurfti.
Þær sköpuðu erfiðleika. Þú mátt ekki gera þetta, og
þú mátt ekki gera hitt. Flugfreyjum var elcki leyft að
fara einum út í þessar erlendu, austrænu borgir, þótt
þær hefðu ekkert að gera stundum saman á milli
skyldustarfa sinna. Oft var Odda svo þreytt, að hana
langaði ekki til neins annars en að hátta. I Róm hafði
hún átti eitt skemmtilegt kvöld með annarri flug-
freyju, flugmanni og tveimur brytum. Hún hafði
búist við meiri skemmtun af því tagi, en karlmenn-
imir flestir, sem hún vann með, virtust vera í mjög
hamingjusömu hjónabandi og hætti til að verða leið-
inlegir með tali sínu um börnin. Það voru meiri líkur
til, að þeir eyddu frístundum sínum með „piltunum"
en vera að sýna fremur gmnnhygginni stúlku það, sem
merkilegt var að sjá í Karachi (Indlandi, þýð.) eða f
Miklagarði.
Auðvitað gerði Odda sér ekki ljóst, hve grunnfærin
hún var í lífsskoðun sinni, og að andlitssvipur hennar
var farinn að sýna, hve óánægð hún var vegna margra