Norðurljósið - 01.01.1978, Blaðsíða 13

Norðurljósið - 01.01.1978, Blaðsíða 13
NORÐURLJÓSIÐ 13 „Betra að láta hana vera ánægða,“ var mælt lág- urn rómi. „Hún gæti haldið, að eitthvað væri að, ef pú neitaðir þessu.“ „Er ekki eitthvað að, Frank?“ spurði Odda og reyndi a3 láta ekki róminn gefa til kynna, hve skelfd hún var. , >>Gæti verið,“ mælti hann varkár. Þá var sem bylgja °gleði og magnleysis steyptist yfir hana, svo að hún varð náföl. Hann ýtt henni inn í baðherbergið. „Fáðu þér kalt vatn að drekka, og láttu ekki bugast. Það verð- ur nóg að gera fyrir okkur hjá farþegunum.“ Odda smeygði sér úr flugfreyju kápunni og hallaði enninu að köldu glerinu á speglinum. Hún reyndi að na valdi yfir óttanum, sem hafði gripið hana. Hún retti skjálfandi hönd að vélinni, sem afgreiddi pappírs- ikara. Allt í einu gat hún ekki náð til hennar. Snöggv- asi hé!t Odda, að hún væri að falla í yfirlið. En þá varð enni Ijóst, að flugvélin hafði hallast mikið á aðra hlið- ma. „Ég verð að komast út héðan,“ hugsaði hún og sneri sér í áttina til dyranna. En hallinn óx á hverju andartaki. Hún varð þess vör, að hún var að reyna ao ná fótfestu á gluggakarminum. Hún greip um brún- !2a,á dyrastafnum, sem nú var beint fyrir ofan höfuð ! a henni og reyndi að ýta sér upp með annan fót- jnn skorðaðan á ruslatunnu. Hún heyrði hræðsluóp ™ma ur farþegasalnum. Róleg, sterk rödd reyndi að koma aftur á ró. Sömu orðin fóru aftur og aftur Um huga hennar: „Hvað á ég að gera? Hvað á ég að gera?“ Tárin runnu á meðan ofan kinnar hennar og ellu á hvítu treyjuna hennar. Hún fann, að hún var 'arklaus, en ekki var hægt að halda sér í neitt. Skarpt, Wandi hljóð fór að koma framan úr vélinni. Það virtist alda áfram í langan tíma. Odda hélt enn í hurðarkarm- >nn og reyndi að losna úr einangrun sinni til að kom- ast aftur ti! hins fólksins. 8. kafli. Ökunnugt land. Næsta hugsun Oddu var sú, að hún væri rennblaut. Hún lá í óþægilegri stellingu á hörðu landi. Er hún opn- a i augun, sá hún lítið annað en lauf yfir sér og vatns- sfrauma úr loftinu. Lítið mundi hún eftir því, sem gerst hafði á síðustu mínútum hennar í flugvélinni. n hún gerði sér Ijóst, að flugvélin hlyti að hafa farist. álfvegis bjóst hún við því, er hún sneri höfðinu til 'ðar, að hún sæi logandi flugvélarflakið, umkringt a björgunarliði. Hún beið þess, að einhver kæmi henni tú hjálpar. Eftir nokkrar mínútur gerði hún sér Ijóst, að þarna eyrðist ekkert hljóð nema þyturinn í regninu. Þrátt yrir verkinn í höfðinu, streittist hún við að setjast UPP og horfa í kringum sig. Ser til skelfingar varð hún þess vör, að hún lá að a fu yfir brúnina á snarbrattri brekku. Neðan við ana tók við straumhart, mórautt vatn. Allt um kring gnæfðu tindar hæða, hjúpaðir þoku. Hægt og með þrautum dró hún sig hærra upp. Sá hún þá, að hún lá við kantinn á mjóum vegi, sem lá í bugðum eins og dalurinn. Hún skreið yfir á hina brún vegarins. Yfir henni var lágur bakki og á honum tré, sem hlífðu henni við regninu. Hún gerði ráð fyrir því, að vegur, sem haldið var svo vel við, hlvti að vera fjölfarinn af vélknúnum farartækjum. Odda ákvað því að bíða, þakklát fyrir það, að veðrið var fremur hlýtt, þrátt fyrir fossandi regnið. Elcki liðu margar mínútur áður en Odda varð þess vör, að einhver var að horfa á hana. Hún hafði elcki heyrt komu nokkurs. Þegar hún sneri höfðinu við, leit hún unga stúlku standa hjá sér. Brún var hún á hörund. Og ekkert gat Odda lesið úr svip hennar. Föt hennar voru grábrún og ekki of hrein. Treyjan var ermalöng og pilsið náði niður á ökkla. Smáfætt var hún og berfætt. Með stórri, svartri regnhlíf skýldi hún sér fyrir regninu. Er hún hafði starað á Oddu fáein andartök, sagði stúlkan eitthvað, sem Odda gat ekki skilið, og hljóp nokkur skref eftir veginum. Hún kallaði eitthvað með furðu háum og óþýðum rómi. Skyndilega komu nokkr- ar aðrar konur. Á hæð og vöxt voru þær svipaðar hinni. Odda varð þó undrandi að sjá, að ein af þeim var öldr- uð kona með snjóhvítt hár. Þær stóðu í hring um írsku stúlkuna. Þótt sumar ýttu hver í aðra og fliss- uðu, þá gáfu aðrar hljóð frá sér, sem virtust full sam- úðarkennd. Odda var ennþá hrædd. Hún hafði enga hugmynd um, í hvaða heimshluta hún hafði fallið. Hún vissi, að ennþá voru til svæði, þar sem þeir, er þar bjuggu í hæðunum, voru fjarri því að vera vinsamlegir í garð þeirra, sem heimsóttu þá úr heiminum fyrir utan. Verið gæti, að konumar væm að ráðgera að flytja hana til felustaðar ræningjahóps,. . . .eða ef til vill væru þær mannætur. ímyndanir alls konar fóru þá um huga hennar. Hefði hún ekki verið svo utan við sig vegna þess, sem svo nýlega hafði gerst, þá hefði hún getað séð góðleik í mildum ásjónum þessara Nepali kvenna. Hún var of dösuð enn til að geta skynjað hann. Ennþá helltist vatnið úr loftinu. Ein af konunum var nýbúin að taka í höndina á Oddu eins og til að leiða hana á brott. En stúlkan hikaði, hrædd við að fara með þeim. Þó vildi hún fremur öllu öðru ekki vera skilin eftir. Þá kom land- rover jeppi fyrir hornið og nam staðar hjá hópnum litla og einkennilega. Oddu létti, er hún sá, að kona, klædd búningi Evrópumanna, stóð upp úr ökumanns- sætinu og kom út til að sjá, hvað um væri að vera, og kýtti herðarnar í rigningunni. 9. kafli. Vonin, sem oss er send. Odda reyndi mikið að setjast upp. „Þú ert ensk,“ sagði hún og létti mikið. „Nei,“ sagði konan, sem komin var út úr jeppanum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.