Norðurljósið - 01.01.1978, Blaðsíða 39
NORÐURLJÖSIÐ
39
sem vill ekki brjóta á móti Guði, af því að maðurinn
veit, að Guði er það vanþóknanlegt. Mætti segja, að
nann væri sameinaðar elska til Guðs og virðing fyrir
nonum. Hugarástand þetta varir að eilífu. Sá maður,
sem eignast það hér í heimi, tekur það með sér út
yfir gröf og dauða.
»Ákvæði Drottins eru sann’eikur, eru öll réttlát.”
orðinu ákvæði felst sú merking á frummálinu,
ebresku, að þau tákna líka dóma Guðs. ,,Já, Drottinn
nð, þú alvaldi, sannir og réttlátir eru dómar þínir,“
segir í Opinb. bókinni 16. kafla 7. grein.
Því miður eru ákvæði sumra mannlegra laga ekki
nógu réttlát. Má oft heyra á það minnst, þegar lesið
er úr greinum íslenskra blaða.
11- vers: ,,Þau eru dýrmætari heldur en gull, já,
gnóttir af skíru gulli.“
Þetta hljómar frá hjarta þeirra, sem algerlega hafa
eIgað sig Guði til að gera vilja hans. Þeir verða eldd
gulli ginntir til að gera það, sem er rangt í augum
Guðs og þeirra eigin.
Sú saga er sögð af breskum manni, sem framleiddi
vikmyndir, að fyrirtæki hans heppnaðist ágætlega.
ePPinautum hans datt í hug að leggja fyrir hann snör-
UT’ Sinna hann með góðum tilboðum að framleiða
0 yu vísi myndir en hann gerði. En hann varð ekki með
gwlli ginntur.
eir tóku eftir því, að áður en hann svaraði munn-
egum tilboðum þeirra, sat hann um stund með lokuð
eugu. Þegar hann lauk þeim upp aftur, kom afdráttar-
ausa nei-ið, sem hann gaf við tilboðum þeirra. Loks
1 r*" ^V*’ einhver spurði hann, til hvers hann
o aði augunum, áður en hann svaraði þeim. Þá svar-
a l^ann ú þessa leið: „Ég spyr sjálfan mig: ,Er þetta
Fe ' eg get ekki afdráttarlaust svarað því ját-
t ” « e^ ehhert yið það eiga.“ Hann var sonur
rua ra foreldra. Þetta höfðu þau kennt honum. Þessi
reg a varðveitti hann. Fleiri en hann hefðu gott af að
sPyr]a sjálfa sig, þegar þeir ætla að leggja í eitthvert
yrirtæki: „Er þetta rétt?“ Og eiga svo ekkert við það,
e s^arið verður ekki afdráttarlaust: Já.
’’ g sætari en hunang, já, hunangsseimur.“ Islensk
nr a ók, sem oft er kennd við háskólann, segir, að
unangsseimur sé vaxkaka með hunangi í.
• vers: „Þjónn þinn varðveitir þau og kostgæfi-
haida þau hefur mikil laun í för með sér.
er náð Guðs við okkur, að hann vill launa
1 ™ega, þegar álcvæði hans eru haldin.
Þa vaknar ný hugsun hjá Davíð:
* Versi ”Hver verður var við yfirsjónirnar?“
ráði em ®a'e^sis syndir, ekki framdar af yfirlögðu
Þessi hugsun leiðir fram bæn hjá Davíð: „Sýkna
bp^ 3 í' brotum!" Vera má, að einhver lesi
ssar mur, sem er sér ekki meðvitandi neinna synda,
m ann leynir í hjarta sínu, fremji í laumi þannig, að
gmn maður verður var við þær. Eða þá hitt, að van-
þekking á orði Guðs og vilja valdi því, að hann gerir
óafvitandi rangt.
Vafalaust hafa fleiri en Davíð gott af því, að gera
þessa bæn hans að sinni bæn: „Sýkna mig af leyndum
brotum:“
„Þá verð ég lýtalaus og sýknaður af miklu afbroti."
Orðið sýknaður getur líka þýtt „varðveittur (frá miklu
afbroti).“ Það er Drottinn, sem verður að varðveita
okkur. Við stöndum ekki í eigin krafti. Postulinn Pétur
reyndi það. Og hann féll.
15. vers: „Ö, að orðin af munni mínum yrðu þér
þóknanleg.“ Þau urðu það. Svo marga sálma á Davíð
í biblíunni.
Ættum við ekki einnig að gera þessi orð að okkar
bæn? Getum við gjört síðustu bæn sálmsins að okkar
bæn? Hún er þessi: „Og hugsanir hjarta míns kæmu
fram fyrir auglit þitt.“ Eða viljum við útiloka Guð
frá hugsanaheimi okkar? Við getum það ekki. Allar
okkar hugsanir berast til hans. I heilanum er, hef
ég lesið, eins konar fjölsíma kerfi. Sérhver tegund
hugsana hefur sína talrás. Sé hugsun fögur, hún berst
til Guðs. Sé hugsun ósönn, eða óhrein berst hún til
hans líka eftir sinni rás.
Þessa síðustu hugsun sálmsins eða bæn, að orð hans
lcomi fram fyrir Guð, rekur Davíð miklu nánar í 139.
sálminum. Þar segir hann: „Þú skynjar hugrenningar
minar álengdar.“
Sálmurinn endar svo á þessum orðum: „Þú, Drott-
inn, hellubjarg mitt og frelsari." Enskar þýðingar sýna,
að orðið hellubjarg getur líka þýtt styrkur. Frelsari
getur líka þýtt endurlausnari. Hellubjargið er sterkt.
Það er ekki veltandi steinvala. Frelsari. Með endur-
lausn sinni frelsar Drottinn Jesús okkur.
Sálmurinn, sem byrjar: „Himnamir segja frá Guðs
dýrð,“ endar með að minna okkur á, að Drottinn er
frelsari okkar og endurlausnari. Kraftar hans njót-
um við hér í heimi, endurlausnar hans getum við notið
um alla eilífð. Dýrð sé Guði.
20. sájmur.
Hann er eftir Davíð konung og ætlaður til söngs
við guðsþjónustur.
2. vers: Drottinn bænheyri þig á degi neyðarinnar.
Davíð þekkti af eigin reynslu þessa daga, sem eru
þannig, að þeir eru dagar neyðar. Hvers vegna komu
þessir dagar neyðar yfir hann?
Hann varð fyrir öfund Sáls, er honum, en ekki Sál,
konunginum, var þakkaður sigurinn mikli, sem unn-
in var á Filistum, er hann hafði fellt Golíat.
Hann var líka rægður við Sál. Þá varð hann útlagi
og oft á flótta til að bjarga lífi sínu. Misskilningur, von-
brigði og sjúkdómar geta valdið því, að neyðardagar
renna upp í lífi annarra manna en Davíðs.
„Nafn Jakobs Guðs bjargi þér,“ er síðari hlutinn af
2. versi.
Hvers vegna nafn Guðs Jakobs, ekki Abrahams, Isaks
eða Móse?