Þingvallafundartíðindi

Volume
Issue

Þingvallafundartíðindi - 01.01.1888, Page 1

Þingvallafundartíðindi - 01.01.1888, Page 1
1888. ÚTGEFIN AP FUNDARSTJÓRA. Ár 1888, mánudaginn 20. ágúst, stundu fyrir hádegi, var fundur settur á |>ing- velli við öxará, af alþingismanni Benidikt sýslumanni Sveinssyni, er ásamt alpingis- mönnunum Benidikt prófasti Kristjánssyni og Jóni Sigurðssyni frá Gautlöndum hafði gefið út og hirta látið í blöðunum svo látandi pingvallafundarboð. Eptir samkomulagi við ,ýinsa sam- pingismenn vora leyfum vjer oss undir- skrifaðir að boða almennan fund að pdngvöllum við öxará mánudaginn 20. ágústmánaðar næstkomandi, til pess að ræða sjer í iagi um stjórnarskipunar- málið og önnur pjóðmál vor. Skorum vjer á kjósendur í kjördæmi hverju, að senda á fundinn 1 til 2 fulltrúa, er eigi sje alpingismenn; enda teljum vjer víst, að peir sæki fundinn eigi að síður. Ritað í maímánuði 1888. B. Kristjánsson, B. Sveinsson, pingm. SuÖur-pingeyinga. 2. pm. Eyfiiðinga. Jön Sigurðsson, (1. þingm. Eyf ). Samkvæmt fundarhoði pessu og eptir nánari fyrirmælum peirra, er fundinn hoðuðu, höfðu verið kosnir fulltrúar á fund penna, jafnmargir og hinir pjóð- kjörnu alpingismenn, einn fyrir hvert kjördæmi, en tveir par sem tveir eru al- pingismenn, — nema enginn fyrir Vest- mannaeyjar. Kosningar höfðu verið tvö- faldar, alstaðar nema í Beykjavík: kosnir kjörmenn í hverjum hreppi, af peim er kosningarrjett hafa til alpingis, og kjör- mennirnir síðan kosið fulltrúa á J>ing- vallafund, á sameiginlegum kjörfundi fyr- ir hvert kjördæmi. |>essir fulltrúar voru saman komnir á pingvelli; 1. Andrjes Fjeldsted, óðalshóndi á Hvít- árvöllum, fyrir Borgarfjarðarsýslu. 2. Árni Árnason, hóndi í Höskuldarnesi, fyrir Norður-J>ingeyjarsýslu. 3. Arnór Árnason, prestur að Trölla- tungu, fyrir Strandasýslu. 4. Ásgeir Bjarnason, hóndl í Knararnesi, fyrir Mýrasýslu. 5. Björn Jónsson, ritstjóri, fyrir Reykja- vík. 6. Einar Jónsson, prestur að Miklahæ, fyrir Skagafjarðarsýslu. 7. Friðbj. Steinsson, bóksali á Akureyri, fyrir Eyjafjarðarsýslu. 8. Guttormur Vigfússon, húfræðingur, á Strönd, fyrir Suður-Múlasýslu. 9. Hannes Hafstein, cand. juris, í l

x

Þingvallafundartíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þingvallafundartíðindi
https://timarit.is/publication/135

Link to this issue: 1. tölublað (01.01.1888)
https://timarit.is/issue/160180

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.

1. tölublað (01.01.1888)

Actions: