Þingvallafundartíðindi - 01.01.1888, Síða 1

Þingvallafundartíðindi - 01.01.1888, Síða 1
1888. ÚTGEFIN AP FUNDARSTJÓRA. Ár 1888, mánudaginn 20. ágúst, stundu fyrir hádegi, var fundur settur á |>ing- velli við öxará, af alþingismanni Benidikt sýslumanni Sveinssyni, er ásamt alpingis- mönnunum Benidikt prófasti Kristjánssyni og Jóni Sigurðssyni frá Gautlöndum hafði gefið út og hirta látið í blöðunum svo látandi pingvallafundarboð. Eptir samkomulagi við ,ýinsa sam- pingismenn vora leyfum vjer oss undir- skrifaðir að boða almennan fund að pdngvöllum við öxará mánudaginn 20. ágústmánaðar næstkomandi, til pess að ræða sjer í iagi um stjórnarskipunar- málið og önnur pjóðmál vor. Skorum vjer á kjósendur í kjördæmi hverju, að senda á fundinn 1 til 2 fulltrúa, er eigi sje alpingismenn; enda teljum vjer víst, að peir sæki fundinn eigi að síður. Ritað í maímánuði 1888. B. Kristjánsson, B. Sveinsson, pingm. SuÖur-pingeyinga. 2. pm. Eyfiiðinga. Jön Sigurðsson, (1. þingm. Eyf ). Samkvæmt fundarhoði pessu og eptir nánari fyrirmælum peirra, er fundinn hoðuðu, höfðu verið kosnir fulltrúar á fund penna, jafnmargir og hinir pjóð- kjörnu alpingismenn, einn fyrir hvert kjördæmi, en tveir par sem tveir eru al- pingismenn, — nema enginn fyrir Vest- mannaeyjar. Kosningar höfðu verið tvö- faldar, alstaðar nema í Beykjavík: kosnir kjörmenn í hverjum hreppi, af peim er kosningarrjett hafa til alpingis, og kjör- mennirnir síðan kosið fulltrúa á J>ing- vallafund, á sameiginlegum kjörfundi fyr- ir hvert kjördæmi. |>essir fulltrúar voru saman komnir á pingvelli; 1. Andrjes Fjeldsted, óðalshóndi á Hvít- árvöllum, fyrir Borgarfjarðarsýslu. 2. Árni Árnason, hóndi í Höskuldarnesi, fyrir Norður-J>ingeyjarsýslu. 3. Arnór Árnason, prestur að Trölla- tungu, fyrir Strandasýslu. 4. Ásgeir Bjarnason, hóndl í Knararnesi, fyrir Mýrasýslu. 5. Björn Jónsson, ritstjóri, fyrir Reykja- vík. 6. Einar Jónsson, prestur að Miklahæ, fyrir Skagafjarðarsýslu. 7. Friðbj. Steinsson, bóksali á Akureyri, fyrir Eyjafjarðarsýslu. 8. Guttormur Vigfússon, húfræðingur, á Strönd, fyrir Suður-Múlasýslu. 9. Hannes Hafstein, cand. juris, í l

x

Þingvallafundartíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingvallafundartíðindi
https://timarit.is/publication/135

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.