Þingvallafundartíðindi - 01.01.1888, Side 5

Þingvallafundartíðindi - 01.01.1888, Side 5
5 hvettu þingm. til að haida fundinn. Til hins þingm. (J. Ó.) gátum vjer náttúrlega ekki snúið oss í pessu efni, par sem hann var suður í Rvík. Árangurinn af þessu varð, að sjera L. boðaði til fundar, og skal jeg leyfa mjer að lesa upp helztu atriðin úr fundargjörðinni: »Var talað um afstöðu pingmannsins gagnvart stjórnarskrármálinu á alp. 1887. Lýsti pingmaðurinn yfir pví, að stefna sín í pví máli væri alveg óbreytt, eins pótthann hefði eigi álitið aðferð pá heppi- lega, að halda pví fram í frumvarps- formi, með pingrofum og aukapingum, og í pessu væri eingöngu sú breyting fólgin, er honum væri borin á brýn að hafa sýnt í stjórnarskrármálinu. En nokkrir fundarmenn mæltu alvarlega á móti ávarpsforminu, en voru eindregið með að halda fram frumvarpsformi á málinu. Var síðan gengið til atkvæða um, hvorri stefnunni fundurinn vildi fylgja, og greiddu að eins atkvæði peir, sem kosningarrjett höfðu til alpingis. Var eptir ósk pingmannsins haft nafnakall við atkvæðagreiðsluna, og voru 29 með frumvarpsformi, 4 greiddu ekki at- kvæði, og pingmaðurinn einn með ávarps- formi.« Eins og jeg bæði get bórið um af viðtali við menn par eystra og auðsætt er af fundare'jörðinni, er pað eindreginn vilji Sunn-Mýlinga, nema sr. Lárusar, að haida pessu máli hiklaust áfram ping eptir ping, unz pað er komið í æskilegt horf, og pá yfirlýsing flyt jeg til h. fundar frá sam- sýslungum mínum. Magnús Helgason kvaðst vilja lýsa af- stöðu Arnesinga í stjórnarskrármálinu, og væri pað peim mun nauðsynlegra, sem peir hefðu haft tvo pingmenn, er báðir hefðu greitt atkvæði móti stjórnarskrár- frumv. á síðasta pingi. Hann kvaðst að vísu játa, að undirbúningsfundur í Arness- sýslu í fyrra vor hefði gefið peim nokkra ástæðu til að greiða pannig atkvæði á pingi, af pví að fundurinn hefði verið með ávarpi, en hann kvaðst verða að geta pess, að fundurinn hefði verið fámennur, og annað hitt, að pað hefði ekki verið tekið fram, hvernig ætti að fara að, ef ávarpið gengi ekki fram á pingi. f>egar frjettist í fyrra sumar um atkvæði pingmannanna á pingi, pá hefðu margir orðið gramir yfir pví, og nú sæist ljóst, hver væri vilji almennings í stjórnarskrármálinu. Af 25 kjörmönnum voru 20 eindregnir með og skoruðupeir á pingmennina að leggja niður umboð sitt, ef peir vildu ekki framvegis framfylgja stjórnarskrármálinu, og af peim 5, er voru í móti að skora á pingm. að leggja niður umboð sitt, voru tveir alveg með að halda málinu áfram, en að eins prír algjörlega á móti. Jön Jakobsson: Jeg er einn af peim fulltrúum, sem kosinn hef verið úr sýslu, er á minnihlutamann á pingi. í fyrra voru nokkuð skiptar skoðanir í Skaga- fjarðarsýslu um petta mál, mest vegna hins vonda árferðis, sem pá var, og, eins og gengur, dró nokkuð úr áhuga manna. Nú er að vísu allur porri Skagíirðinga einhuga um, að nauðsyn beri til að end- urskoða stjórnarskrána, og á fundi 10. júlí í sumar voru allir sammála um pað; en skoðanirnar urðu nokkuð deildar um að- ferðina; en niðurstaðan varð pó, að meiri hlutinn áleit nauðsynlegt að halda mál- inu fast fram á næsta pingi, pó að af pví leiddi aukaping, og taldi mjög óbeppi- leg áhrif málsins á síðasta pingi, eins og fundargjörðin af Sauðárkrók sýnir. A pessum fundi var sampykkt tillaga um, að J>ingvallafundurinn sendi konungi bæn- arskrá um að leggja stjórnarskrárfrumvarp fyrir næsta ping, en jafnframt var sam- pykkt til vara að skora á alpingi að halda málinu áfram á næsta pingi í líka stefnu og frumvörpin á pingunum 1885 —87 fara fram á, ef bænarskránni væri ekki sinnt, og sömuleiðis ef Jpingvalla-

x

Þingvallafundartíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingvallafundartíðindi
https://timarit.is/publication/135

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.