Fylkir - 01.01.1927, Blaðsíða 3

Fylkir - 01.01.1927, Blaðsíða 3
arskeljum (sjá VII. og VIII. árg. »Fylkis«), sem fást hér í tugum smálesta út með firðinum á hverju ári, þegar plægt er til beitu. Kostnaðurinn við að brenna sjávarskeljar (100 til 200 tonn) yrði að líkindum ekki mikið yfir 8 þúsund krónur á ári; og tekjur af kalki, segjum 50 til 100 smálestum, á tuttugu kr. tunnan, yrðu 10 til 20 þús- und krónur. Það sparaði að minsta kosti kaupin frá útlöndum af mis- jöfnu kalki og mundi um leið afstýra ýmsum hættulegum sjúkdómum, sem mýralopt og forardýki orsaka, einnig svo-nefndum »berklum«, sem altaf færast í vöxt, þrátt fyrir læknafjöldann og lyfin, og auk þess beina hugum uppvaxandi manna að jarðrækt og iðnaði, almennu hreinlæti og vemdun heilsu sinnar, meir en allt bóknámið við hina svo-nefndu lýðskóla, »gagnfræðaskóla« og »Mentaskólann«, og vernda landið fyrir ýmsum hættulegum veikindum, betur en öll heilsuhælin, sjúkrasamlögin og öll læknislyfin með »sprúttinu«, spánarvínum, já, messuvíninu, að Rauða-Krossinum meðtöldum. »Á skal at ósi stemma« segir gamalt máltæki. Allar sóttvarnir og »berk] a«lxknin<iar svo-nefndar verða eintómt kák, á meðan loptið, sem mevn og skynlausar skepnur anda að sér og vatnið, sem menn og alidýr drekka, er á einhvern hátt óheilnæmt og eitrað. Jarðræktin og landbúnaðurinn verður einnig eintómt kák, nema bændur læri að þekkja jarðveginn og bæta hann, gefa honum nauðsyn- leg frjóefni. — Sjávarútvegurinn hefur, eins og kunnugt er, tæmt sveitimar af vinnufólki á síðustu 10—20 árum, og það einkum vegna þess, að bændur kunnu ekki yfirleitt að yrkja jarðir sínar svo vel, að þær gæfu þeim vissan lífeyri og trygðu vinnufólki góð heimili. Úr því verður einungis bætt með því, að útbreiða meiri raunveru- lega þekking á jarðrækt í öllum. sínurn. greinum, og til þess geta landsmenn aldrei va/rið of miklu fé og erfiði, því landið getur, ef vel og viturlega ræktað, fætt og klætt öll sín böm, þó 30 falt fleiri verði en þau eru nú. Aðeins verða menn að kunna og nenna að rækta það, og láta bæði kvikfénaðinn hjálpa sér til þess, — eins og siður var fyrir 50 árum síðan, — og einnig láta raunvísindin kenna sér að hag- nýta vel öll frjóefni og undirbúa jarðveginn til grasræktar, jarðepla- gróðurs og trjáræktar, ólíkt betur en enn er gert nokkurstaðar á land- inu, nema ef til vill í Reykjavík og á einstaka stað hér nyrðra. Landbúnaðurinn á að vera númer 1, — ekki númer 2 í þjóðbúnaðin- um — túnarækt og garðyrkja verða að fylgjast að, ásamt aukinni kvikfjárrækt, ef landið á ekki að eyðast og fólk þess að fara á ver- jgang. — Eg hef á öðrum stað (í VII. árg. »Fylkis«) sýnt að land- búnaðurinn — þó oftast settur á hakann, — er fult eins arðvænlegur eins og sjávarútVegurinn, og eg hef mælt með því, að veitt væri fé til rannsókna-stofu hér á Akureyri, af því bærinn er helzti kaupstaður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.