Fylkir - 01.01.1927, Síða 7

Fylkir - 01.01.1927, Síða 7
Agrip af skýrslum yfir steinasöfnun og rannsóknir gerðar á sfðustu sjö árum (1918-1924), með styrk úr landsjóói íslands. Ritið »Fylkir« VIII. og IX. árg. inniheldur greinargerð fyrir starfi því, sem eg inti af hendi árin 1922 og 1923. Fullkomna skýrslu yfir starf mitt á síðasta ári og þar að lútamdi rannisóknir, skal eg senda svo fljótt, sem hr. Tr. Ólafsson efnafræðingur sendir mér yfirlit yfir efnagreiningar á þeim sýnishomum, er eg sendi rannsóknastofunni síðastliðið haust. Blaðið »lsl.« inniheldur síðastl. janúar tillögu, samþykta á síðasta þingmálafundi hér í bænum og áskorun fundarins, þess efnis, að al- þingi veiti alt að 10000 kr. til að stofna steinarannsóknastofu hér á Akureyri, til þess að flýta fyrir efnagreiningu jarðtegunda og stein- tegunda, sem rannsóknastofan í Reykjavík getur ekki sint. Þarf ekki að orðlengja um það. Þörfin á slíkri stofnun hér norðanlands, ætti að vera augljós hverjum manni, sem íhugar hve mikið starf fer til að senda sýnishorn þvert yfir landið, ásamt skýrslum o. s. frv. og verða svo að bíða í óvissu, svo mánuðum og jafnvel árum skiftir, þar til þau eru efnagreind. Greinargerðin í nýnefndum »Fylkir« sýnir viðleitni mína til að inna af hendi það starf, sem alþingi fól mér á hendur að vinna árið 1917, og sem eg hef unnið að síðan, fyrir eftirfarandi upphæðir: Árin 1918—1919, 600 — 1920-1922, 1200 — 1923—1924, 800 600 krónur á ári; bæði árin; hverju; ; bæði árin; alls krónur 6400 á síðustu 7 árum, eða rúmlega 900 krónur á ári til jafnaðar. Skýrslur yfir starf mitt við steina- og jarðtegunda-söfnun og þar að lútandi rannsóknir, má lesa í eftirfylgjandi árg. »Fylkis«:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fylkir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.