Fylkir - 01.01.1927, Blaðsíða 11

Fylkir - 01.01.1927, Blaðsíða 11
13 kalkbrenslu, og nýtilegan leir til sementsvinslu og leirsmíðis; enda er fult þriðjungur sýnishorna þeirra, sem eg hef safnað, leirtegundir. Sumarið 1920 fór eg austur að Þeystareykjum og safnaði þar og hér nærsveitis fjölda sýnishorna af leirtegundum og sendi rannsókna-stof- unni 21 sýnishorn af leirtegundum þá um haustið, og vænti þess, að einhver þeirra yrði efnagreind. En sú von hrást algerlega. Einnig brást sú von mín, að eg fengi einhverja uppbót fyrir 400 krónur, sem eg eyddi í ferðakostnað þá um sumarið. Gat eg því ekki, árið 1921, tekist neina rannsóknarferð á hendur utanhéraðs; — varð að láta mér nægja að athuga skelja-miðin hér út með firðinum og hvar heppileg- ast mundi vera að byggja kalkbrenslu-ofn, bæði hvað snerti flutning til og frá brenslu-staðnum, og bygging ofnsins. Næsta sumar, 1922, sendi eg sýnishorn af kúskeljum, teknum haustið 1921 út við Hrísey, — til rannsókna-stofunnar í Rvík. (sbr. VII. árg. »Fylkis« útg. 1922) ásamt sýnishornum af feitasta leir, sem eg hafði fundið hér út með firðinum, og einnig sýnishom af móhellu frá Húsavík. Fyrir kurteisi og greiðvikni hr. Trausta Ólafssonar fékk eg fljóta og fullnægjandi efnagreining á þeim sýnishomum; og um leið setti eg mig í samband við eitt hið merkasta sements-félag í Dan- mörku, nl. F. L. Smith & Co., Kaupmannahöfn, til að útvega álit þess um mögulegleika á að koma upp kalk- og sementsvinslu hér á íslandi. Má lesa í VIII. árg. »Fylkis« (útg. 1923) yfirlit yfir bréfa-skifti mín við nefnt firma. Kvaðst félagið reiðubúið að gefa upplýsingar um kostnað kalk-ofns, sem eg gæti brent 3—6 smálestir af þurrum skelj- um í einu; en sú áætlun mundi kosta 500 krónur, og fyrir upplýsingar sem félagið scndi mér, setti það upp 100 krónur, (sjá 16. bls. sama árg. »Fylkis«). Þessar 100 krónur vildi eg greiða þá þegar, og vænti þess að Atvinnumáladeildin, eða einhverjir efnamenn hér nyrðra mundu veita mér liðveizlu, svo eg þyrfti ekki að snara því út úr eigin vasa, af þeim litla styrk, sem mér var veittur til steina-rannsókna. En mér brást sú von. Atvinnu-mála-deildin gaf jafnan sama svar, kvað sig »bresta heimild« til þess; svo einnig þáverandi fjármála-ráðherra. En sömu ráðherra brast ekki heimild til að veita nánustu ættingjum og einkavinum sínum feit embxtti; svo sem til að líta eftir sölu spönsku vínanna eða Flóa-áveitunni sælu, sem ekkert, gaf i aðra hönd, nema eyðslu og skuldir. Nú í byrjun fyrra mánaðar (febr.), sendi hr. Tr. ólafsson mérefna- greining af áðumefndu sýnishomi, nr. 118, og sömuleiðis á nr. 123, sem eg sendi sl. hanst. Sá stcinn er frá bænum Bxr í Sléttuhlíð, ná- lægt Höfðavatni, og beint austur frá Drangey. Efnagreiningin sýnir þessi hlutföll;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.