Fylkir - 01.01.1927, Síða 49

Fylkir - 01.01.1927, Síða 49
51 hylur mikinn hluta jarðarinnar. Málmarnir, svo sem járn, kopar og silfur, sameinast oft við ómálma einkum oxygen, brennistein og chlor og' mynda sérstök sambönd við þau. Þegar ómálmar, t. d. brennistednn (S) eða kolefni (C) sameinast við oxygen (0) mynda þeir svonefnda sýringa. Brennisteinn gefur t. d. þrísýringinn SO3 en kolefni gefur tvísýringiim CO2, þ. e. kolsýru. Þessir ómálma sýringar sameinast svo við vatn og mynda sýrur, t. d. tvær agnir af SOa sameinast tveim ögnum vatns, nl. 2H2O, og gefa af sér 2H2 SO4, nl. tvær agnir brennisteinssýru. — En þegar málmar sameinast við oxygen, atom við atom, mynda þeir ekki sýr- inga, heldur basisk eða beisk efni, t. d. málmurinn calcíum sameinast við oxygen og myndar CaO, þ. e. kalk, sem er beiskt og brennandi efni. Það sameinast einnig við vatn, en myndar ekki sýru, heldur beiskt eða basiskt efni Ca(HOþ. Hin basisku efni, sameinuð við sýrur, mynda kemisk sölt. Þannig sameinast kalk við brennisteinssýru og myndar steinefni, sem er hvorki basiskt né sýra. CaO-fhhSOí gefa CaSOí-fHiO, nl. kalksul- phat, sem er steintegundin gips, og vatn. Steintegundin gips, er kemiskt salt. — Calcíum er basiska efnið í því • en ómálmarnir brennisteinn og oxygen eru sýrukendu efnin. Líkt er um önnur kemisk sölt. Málmurinn telst basiski hlutinn, en ómálmurinn sýrukenda efnið. Orðið málmblendingur, táknar hér allskonar málma sambönd, hvort heldur við málma, hálfmálma eða ómálma. Til hægðarauka og skýringar eru hér nokkrir málmar, ómálmar og hálfmálmar taldir og atom vigt þeirra gefin: Málmar. Nafn. Merki. Atomvlgt. Aluminium. Al. 27. Magnesíum. Mg. 24. N atríum. Na. 23. Kalíum. K. 89. Calcíum. Ca. 40. Járn. Pe. 56. (66,9). Mangan Mn. 64,8. Nickel. Ni. 58,6. Kopar. Cu. 63. (63,2). Cóbalt Co. 58,7 Chrómíum. Cr. 52,5. Zink. Zn. 65. Silfur (Argentum). Ag. 107,7. 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fylkir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.