Fylkir - 01.01.1927, Blaðsíða 62
64
hita öll íbúðarhús landsins, segjum 200,000 túrbín-hestöfl, að leiðslu-
kostnaði meðtöldiun, ekki að kosta yfir 60 milliónir kr. gulls, né fara
neitt yfir 75 milliónir kr. gulls, þótt kostnaður yrði 25% hærri. Hvar
og hvemig á að hafa upp þá peninga?
Harka steina telst hafa tíu stig nl.:
1. Talc. 6. Orthoclas.
2. Gypsum. 7. Kvarts.
.3 Calcít. 8. Tópas.
4. Flluorit. 9. Corundum.
6. Apatít. 10. Demantur.
Athuganir og rannsóknir vísindamanna hafa leitt nokkra þeirra til
að álykta, að jarðskorpan sé ekki yfir 100 mílur enskar (— 161 km.)
á þykt, því á þeirri dýpt hljóti að vera nærri 5000° C hiti, svo framt
hann vex um 1° C við hverja 33 metra dýptar, eins og við yfirborð
jarðar. En ekkert frumefni þolir meir en 3000° C hita. í þeim hita
bráðna hin hörðustu efni, eða verða að gasi. Á 160 km. dýpt hljóti því
öll frumefni að vera fljótandi, jafnvel þó þrýstingin sé þar ógurlega
mikil. Enn fremur telja þeir, að eðlisþyngd jarðarskorpunnar, sem er
föst efni, sé 2,6 til jafnaðar; en hafsins 1,03. Og hin föstu efni hennar
telja þeir vera 93%, en hafið 7% að vigt en andrúmsloftið, 0,03%.
Út frá þessu og 880 efnagreiningum, reiknast þeim svo, að helztu
frumefnin , sem mynda jarðskorpuna, séu í þeim hlutföllum, sem eft-
ir fylgjandi hundraðs tölur sýna:
Frumefni. Föit-efni. Haf. Andrúmsloptið. Alls.
Oxygen 47,29 85 23 ca. 50
Nitrogen 77 0,02
Hydrogenium 0,21 10,67 0,94
Silicium 27,21 25,30
Aluminium 7,81 7,26
Jirn 5,46 5,08
Calcium 3,77 0,05 3,51
Magnesium 2,68 0,14 2,50
Natrium 2,36 1,14 2,28
Kalium 2,40 0,04 2,23
Carbon (kolefni) 0,22 0,002 0,21
Phosphor 0,10 0,09
Sulphur (brenniiteinn) 0,03 0,09 0,04
J