Fylkir - 01.01.1927, Blaðsíða 64

Fylkir - 01.01.1927, Blaðsíða 64
66 armálastjóri mælir ótvírætt með kalki, sem nytsömum jarðvegsbæti, sem nota skuli jafnframt vanalegum áburði (sjá 119 bls. ofangr. rits). Svo gera og útlend fræðirit, t. d. Agrikulturchemie und Pflanzen- náhrung, útg. 1907, og Ameríkanska ritið Fertilizers, útg. 1919. í fyrnefnda ritinu 29. bls., má lesa sem fylgir: »Der kalk ist ein ganz unentbehrlicher Náhrstoff. Keine höhere Pflanze kann sich in irgend einer entsprechender Weise entwickeln, wenn sie nicht schon als jungendliche Keimpflanze assimilierbare Kal- sium-verbindungen in ihrer náchsten Umgebung vorfindet.« Á 33. bls. sama rits segir sami höf., að jarðvegurinn þurfi að vera nógu heitur af alkaliskum efnum til þess að frækornin geti þroskast. Þess vegna sé kalkáburðurinn nauðsynlegur. Phosphorsýra sé einnig nauðsynleg til hins sama, en magnesia um fram alt, frækomanna vegma. því af henni nærist frækornin sjálf meira en af kalki. Grasið sjálft nærist aftur meir af kalki en magnesíu. — Á 103. bls. sama rits, segir höf. ennfremur. »Yfirleitt þrífast allar fóður- og matjurtir betur, sé jarðvegurinn blandaður kalki. Aðeins ertur og jarðepli eru oft viðkvæmar (þ. e. sýkjast), ef kalk-leir er borinn í reiti þeirra. En úr því má oftast bæta með því að bera góðan kalkáburð á þann sama jarðveg, t. d. sem svarar 500 kg. á hektar, af kainít eða 800 kg. af óslöktu, muldu kalki. Sé kalk borið í jarðveg ásarnt venjulegum hús- dýra áburði, skal hvorttveggja borið á í sínu lagi og plægt undir, en ekki til samans. Oftast er bezt að bera kalkið á fyrst og plægja það undir, bera svo húsdýra áburðinn ofnaná og blanda honum saman við moldina. Er þá síður hætt við að neitt nítrogen, sem er mjög dýrmætt frjóefni, tapist. (Sbr. Agrikulturchemie eftir Dr. K. Grauer: útg. 1907.). Ofangreind bók »Fertilizers<í., eftir E. B. Vorhees, forstöðumann J arðyrkju-tilrauna-stöðvar ríkisins New Jersey í N.-Ameríku og kenn- ara í jarðyrkjufræði við Butgers College í sama ríki, ver 18 bls. 8vo af 320 blaðsíðum, eingöngu til að útskýra notkun kalks til jarðræktar og segja frá reyndum árangri af því. Á 135. bls. má lesa: »Lime, though in a few instances a plant-food, is of value more particularly because its indirect action is important. It is not only one of the oldest of all manures, but it is also the most popular and continues to increase in use. In spite of these facts it is still the cause of considerable misunderstanding, probably because its action is not restricted to any particular channel.* Þessar tilvitnanir verða að nægja til að sýna álit merkra jarðyrkju- fræðinga erlendis á nytsemi kalks til jarðræktar. Og hér á fslandi ,er þörfin á því ekki minni en erlendis. Þessvegna beindi eg starfi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.