Fylkir - 01.01.1927, Side 66
Mesta vandamál Islands.
Fjárekla Islands, fólkseklan í vseitum, atvinnuleysi og verkföll í
kaupstöðum landsins, farsóttir, fátækt og áframhaldandi dýrtíð, við-
sjár stjómmálaflokkanna og vantraust á foringjum í uppeldismálum
og dómsmálum, eru málefni, sem alþýðublöðin elta fram og aftur
árið út og árið inn. Hér skal aðeins drepið á mesta vandamál fslands,
fjárkreppu þess, upphaf hennar og væntanlegan endir.
Samkvæmt Landsreikningnum fyrir árið 1916 varu (í lok ársins)
peningar í sjóði frá 1915 ............................ kr. 907,310.14
Tekjur ................................................. — 3,431,952.44
Samtals kr. 4,339,262.58
Gjöld á sama ári voru ................................. — 3,289,237.57
Tekjuafgangur .......................................... — 1,050,025.01
Samtals kr. 4,339,262.58
Næsta ár, 1917, eru tekjur samkv. fjárlögum .......... kr. 3,360,338.24
Lán frá Stóra Norræna ........................... — 600,000.00
Lán frá Handelsbanken, Kbh......................... — 2,000,000.00
Lán frá Isl. botnv.eig.................................. — 2,782,533.35
Væntanlegt lán? eða hvað? ................ — 6,000,000,00
Samtals kr. 14,642,871.59
Gjöld sama ár sama upphæð, en tekjuafgangur talinn kr. 784,845.51
1918. Tekjur samkv. fjárlögum ........................ kr. 3,903,189.24
Lán talið með tekjum, segir ekki hvar, .......... — 6,585,000.00
Samtals kr. 10,488,189.24
Gjöld ........................................... — 10,488,189.24
Tekjuafgangur ................................... — 294,800.77
3Þá byrjar fullveldið 1. des. og hefur tekið lán á því ári og árið