Fylkir - 01.01.1927, Page 67

Fylkir - 01.01.1927, Page 67
69 1917 svo nemur hr. 17,867,533.35. Þá gefa Danir íslendingum leyfi til að vera frjálsir og fullveðja. Næsta ár, 1919, eru tekjur samkv. fjárlögum ......... kr. 11,925,900.93 Lán hjá dönskum bönkum ................................. kr. 4,500,000.00 Tekjuhalli ............................................. _ 267,424.75 Samtals kr. 16,693,325.68 Gjöld sama upphæð. 1920. Tekjur amksv. fjárlögum ....................... kr 13,639,999,39 Innanríkislán ................................. — 3,000,000.00 Samtals kr. 16,639,999.39 Gjöld sama upphæð. Tekjuafgangur ............................... kr. 528,212.98 1921. Tekjur samkv. fjárlögum ......................... kr. 10,067,364.56 Tekjuhalli ..................................... — 2,094,421.30 Samtals kr. 12,161,785.86 Gjöld sama upphæð. 1922. Tekjur samkv. fjárlögum ...................... kr. 10,221,163.36 Lán hjá Dönum .................................... — 58,436.73 Landhelgislán .................................... — 600,000.00 Tekjuhalli ....................................... — 1,256,609.89 Samtals kr. 12,136,209.89 Gjöld sama upphæð. Svona er saga fjárstjómarinnar á Islandi siðan 1916. Peningavand- ræðin byrja fyrir alvöru árið 1917. Þá tekur landsstjórnin kr. 11.000.000.00 lán, sumpart til skipakaupa, og sumpart vegna verzlun- arhalla og þar af leiðandi tekjuhalla. Verzlunarhallan mega menn að miklu leyti þakka einolcun Breta, sem seldu alt með okurverði og settu um leið hámarksverð á íslenzka vöru. Þar næst má þakka vei-zl- unarhallann og tekjuhallann forsjálni, hugrekki og þrautseigju sögu- þjóðarinnar, sem ekki gat neitað sér, eitt eða tvö ár, um ekki þarfari eða nauðsynlegri varning en tóbak og kaffi, sykur og sælgæti, ýmis- konar skraut og glysvaming, — áfengi var að nafninu útilokað þá og nautn þess bönnuð með lögum — hvað þá látið sér lynda að brenna mó því nær eingöngu, n.l. hreinsuðum og pressuðum mó, eins og þá tíðkaðist víða í Danmörku, hvort heldur mórinn er hreinsaður með vélum eða á annan hátt, né né heldur látið sér nægja að nota lýsi og 5*

x

Fylkir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.