Fylkir - 01.01.1927, Page 71

Fylkir - 01.01.1927, Page 71
73 ið 1913 eru tekjurnar sjöfalt hærri en fyrir 37 árum, en gjöídin nærri nærri tífalt hærri. Árið 1916 eru tekjurnar tífalt hærri en fyrir 40 ár- um, en gjöldin nærri fimtán falt hærri. Árið 1918 urðu gjöldin 50 falt hærri, en tekjumar aðeins 10 falt hærri en fyrir liðugt 40 árum. Síð- an árið 1922 hafa tekjur og gjöld verið sem hér fylgir: Landsreikningurinn. Skýrsia um eignir og skuldir hins íslenzka ríkis. Ár. Eignir. Skuldir. Mismunur. 31. Des. kr. kr. kr. 1923 25,150,845.10 19,062,610.68 7,088,234.42 1924 26,372,392.39 16,562,329.04 9,810,063.35 1925 28,659,434.35 11,832,141.37 16,828,292.98 Ríkisrekstur íslands. Ár. Tekjur. Gjöld. Mismunur. 31. Des. kr. kr. kr. 1923 9,037,165.71 11,135,819.12 2,098,654.41 1924 11,148,442.62 9,503,354.01 1645,088.61 1925 16,034,169.06 10,910,710.62 5,123,458.44 1926 12,477,000.00 12,429,000.00 48,000.00 Skýrsla um eignir og skuldir ríkisins 31. Des. 1926 ekki enn út komin, en yfirlit yfir tekjur þess og útgjöld árið 1926, er birt í blaðinu Vörður, 12. Febr. s I. f*ess ber að gæta, að samkvæmt IV. og V. bls. L.R. ársins 1923 eru tekjur og gjöld ríkisins talin sem hér að ofan er ritað; en samkvæmt Xll. og XIII. bls. sama L.R., nam „rekstursreiknlngur“ ríkisins, árið 1923, þeim upphæðum, sem nú segir : Tekjur alls. Ojöld alls. Tekjuhallt. kr. kr. kr. 8,106,675.85 10,351,378.35 2,234,702.50 Verzlun íslands við útlönd i síðustu 4 árum hefur samkv. Hagstofu skýrslum numið þeim upphæðum, sem nú segir: Ár. Aðfluttar vörur Útfluttar vörur Oullverð ísl. kr. íslenzkar. kr. íslenzkar. kr. 1923 50,739 þúsundir. 58,005 þúsundir. ca. 63 au. 1924 63,781 — 86,310 — - 53 — 1925 fo.ooo - >0,000 - - 71 - 1926 50,000 - 48,000 -? 81 -

x

Fylkir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.