Fylkir - 01.01.1927, Blaðsíða 72

Fylkir - 01.01.1927, Blaðsíða 72
74 1 erindi sínu, fjárstjóm íslands, kemst Jón Þorláksson núv. forsætis- ráðherra þannig að orði: »Úr landsreikningunum 1917—1922, er ó- mögulegt að finna rétta niðurstöðu, nema með því að endursemja þá«. (Sbr. yfirlit yfir L. R. Islands, birt í IX. árg. Fylkis). Það gerir hann og fær þannig loka tekjuhalla á nefndu tímabili kr. 10422918,67. — Ríkisskuldir Islands í lok ársins 1922, telur höf. hafa verið kr. 16213819,20, en samkvæmt L. R. er hann talinn í lok ársins 1922 kr. 15765012,18, sem er kr. 44880,02 minna en höf. telur þær hafa verið, þ. e. tæp hálf millión kr. Sú reikningsvilla nægir ekki til að setja landið á hausinn, né heldur er hún eins mikil eins og mismunuiinn á upphæðum Landsreikningsins yfir tekjur og útgjöld árið 1923, (Sjá IV. og V. bls. L. R. ársins 1923) og upphæðum »Rekstrarreikningsins«, yfir tekjur og útgjöld ríkisins á sama ári. — Samkvæmt ofanrituðu var þjóð- skuldin í lok ársins 1925, um 12 milliónir kr., hafði lækkað sem svarar 4 milliónum kr. á tímabilinu frá 1923—1925, en var orðin 18 milliónir kr. í lok ársins 1923. Þessi lækkun á árunum 1924 og 1925, var eins og menn vita, meir að þakka sérstakri árgæzku en afburða stjómsemi eða forsjá. Hvað þjóðskuldin var orðin í síðustu árslok, segir yfirlit í bl. »Vörður« ekki, en sama blað frá Febr. s.l. flytur erindi J. Þ . for- sætisráðherra, Gengi og fjárhagur. 1 því erindi játar forsætisráðhenr- annkreppu atvinnuveganna og kreppu fjáhagsins, en telur hvort- tveggja afleiðing af verzlunar-halla, sem landið hafi orðið fyrir í við- skiftum sínum við útlönd á síðasta ári. En þann verzlunar-halla telur hann beina afleiðing af minkuðu »vörumagni« útfluttra lands- og sjá- varafurða, bæði að vöxtum og verði, tvent, sem landsmenn geti ekki kent núverandi stjóm né stefnu hennar. — Sveiflur verðlagi útfluttra vara, hafi mest orsakað verzlunar-hallan og yfirstandandi fjárkreppu. En hinn háttvirti höf. lætur þess ekki getið, að þær verðlagssveiflur eru eðlileg og óhjákvæmileg afleiðing þess, að hið íslenzka fullveldi er nú um 9 ára skeið, í sökkvandi skuldum við útlönd og að lánardrottn- amir geta látið umboðsmenn sína setja það verð á íslenzkar vörur, sem þeim sýnist, kaupa verðbréf þess og selja hæsta frambjóðanda, þar til þjóðskuldin er afborguð. Vegurinn út úr yfirstandandi kreppu er ekki sá, að auka þjóðskuld- ina með nýum lántökum til að viðhalda samskonar braski og bruðli, sem við hefir gengist nú um nokkur ár, né heldur er hann sá, að »st,ýfa« krónuna og gera hana verðlausa, heldur sá, að afborga þjóð- skuldina sem allra fyrst, hvað sem sjávarútvegsspekúlöntum og jám- brautarbraskinu líður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.