Fylkir - 01.01.1927, Blaðsíða 73

Fylkir - 01.01.1927, Blaðsíða 73
Horfurnar. The wealth of nations depends on their expending less than their income. Adam Smith. Auðlegð þjóðanna er undir því komin, að þær eyði minna fé, en tekjur þeirra nema. Af ofanbirtu yfirliti í blaðinu Vörður, um fjárhag ríkissjóðs á um- liðnu ári og af orðum fjárm.ráðhersa Jóns Þorlákssonar sjálfs, í ræðu hans í neðri deild við fyrstu umræðu fjárlagafrumvarpsins fyrir árið 1928 )sjá 7. tbl. Varðar 7. s. 1. Febrúar) má ráða, að fjárhagsástand ríkissjóðsins geti orðið enn alvarlegra áður næsta ári lýkur og jafnvel fyrir lok þessa árs, nema við því sé gert tafarlaust. í lok nýnefndrar ræðu^ farast fjármálaráðh. þannig orð: »Afkoma atvinnuveganna og bankanna á liðna árinu felur þannig, eigi síður en afkoma ríkissjóðs sjálfs, í sér sterka aðvörun um það, að fara nú einstakleg'a gætilega með fjármálin, þangað til þessi kreppa er liðin hjá. Skal eg svo enda mál mitt með þeirri einlægu ósk, að Al- þingi megi takast að leysa af hendi með fullum heiðri hið vandasama starf sitt á þessu sviði.« Ástæður fjármálaráðh. getur maður séð af nýnefndu yfirliti og af skýringum fjárm.ráðh. á hinni miklu hækkun gjaldanna á s.l. ári. Gjöldin urðu n.l. 12429000 kr., en höfðu verið áætluð 10317732 kr. j mismunur því rúml. 2 milliónir kr. Hinsvegar urðu tekjurnar einnig talsvert hærri á árinu en áætlað hafði verið, og það svo mikið, að tekjuhalla varð afstýrt. En ræðum. tekur það fram, að upphæðir hinna einstöku tekju og gjaldliða geti þó »tekið einhverjum breytingum áður en gert verður upp til fullnaðar, »því að innborgunum og útborgunum er ekki lokið enn þá.« Þeir tekjuliðir, sem mest hafa farið fram úr áætlun eru þessir: Tekju- og eignaskattur um 400000 kr., tóbakstollurinn 685000 kr., verðtollur 492000 kr., póst- og símatekjur hvort um sig um 200000 kr.« »Þá eru gjaldliðir, sem farið hafa fram úr áætlun, alls um 1470000 kr., 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.