Fylkir - 01.01.1927, Page 76

Fylkir - 01.01.1927, Page 76
78 TEKJUR: Eigna, tekjuskattur og lestagjald 1486000 Leyfisbréf, Stimpilgjald, Vitagj. o. s. fl. 1288000 Útflutningsgjald 857000 Aðflutningsgjald 241000 Vörutollur 1406000 Verðtollur 1292000 Áfengistollur 785000 3796000 Tóbakstollur 1135000 Kaffi og sykurtollur 1154000 Gjöld af sykurvörugerð 20000 Víneinkasala 275000 Pósttekjur 552000 3369000 Símatekjur 1354000 Eftirgjald eftir jarðir 30000 1906000 Vaxtabréf 68000 Tekjur af bönkum 8000 Óvissar tekjur, endurgreiðslur og lán úr Viðlagasjóði 221000 260000 Tekjur af skiptimynt 152000 Samtals ... 12477000 Tabla þessi sýnir, að af gjöldum ríkisins fer næstum 1% millión kr. til þess að greiða vexti og afborganir af ríkisskuldum, 4267 þús. kr. til að greiða kostnað Alþingis, Ríkisstjórnar, Dómgæzlu og Lögreglu- stjórnar, Lækna og heilbrigðisstofnana, kyrkju og kenslumála, Vís- inda, bókmenta og lista. 3951 þús. kr. fara til að greiða kostnað Póst- mála, símamála, vegamála, samgangna á sjó, vita og verklegra fyrir- tækja. En 2526 þús.' kr. fara til almennrar styrktarstarfsemi, eftir- launa, styrkja, óvissra gjalda og gjalda samkv. sérstökum lögum, fyr- irfram greiðslu, til Eimsk.fél. Isl. og til S. í. S. Fara því um 6 milliónir kr. til laga, dóms, iækna, kenslu og kirkjumála, póstmála og símamála, en aðeins rúmar 2 milliónir til vegagerða, samgangna á sjó, vitamála og verklegra fyrirtækja, og 4 milliónir, eða einn þriðji allra gjalda fara til að borga vexti og afborganir ríkisskulda, eftirlaun, styrki, ó- viss gjöld o. s. f. Tekjurnar fengust samkvæmt ofanrituðu, sem nú segir: 2% millión

x

Fylkir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.