Fylkir - 01.01.1927, Qupperneq 81
83
Sé veröhæð útfl. hvalveiða-afurða á árunum 1901—1914, að upphæð
19288 þúsundir kr. og að mestu leyti eign Norðmanna en ekki Islendinga,
dregin frá verðhæð útfl. vara á nýnefndum árum, þá nemur hún aðeins
173 miliiónum kr., og hagnaður Islands af viðskiptum sínum við útlönd
verður þá aðeins 9 milliónir króna á því tímabili, og á tímabilinu 1901 —
1926 verður hann alls aðeins S4 milllónir kr., ekki S3 milliónir kr En
milliónir króna eru samt laglegur skildingur og ætti að hafa hjálpað til
að afstýra fjárkreppu þessa lands, svo ekki lægi við gjaldþroti.
Hvert eru þær farnar?
Eflaust mest, ef ei alveg til að framfæra þær 5000 manns, sem lifa nær
því eingöngu af verzlun (sjá manntalsskýrslur fyrir árið 1920).
Yfirlit yfir útfluttar vörutegundir
á árunum 1901—1924 (sbr. 18. bls, Vsk. ísl. útg. 1927). Verðhæðir hinna
tilgreindu vörutegunda eru taldar í þúsundum króna.
Ár. Fiskiafurðir. Landafurðir. Samlagt. Hlutf.verðh.
1915 30833 8052
1916 35285 4622
1917 18955 5788
1918 26300 10542 140377 111,4:29=4:1
111373 29004
1919 50134 23862
1920 50061 9580
1921 39697 7133
1922 41981 7374
1923 49693 6889
1924 71960 13195 371559 303,5 : 68=43A : 1
303526 68033
1915-1924 414899 97037 511936 415 : 97=4V2:1
1901—1914 127044 43287 170331 127 :43,3=3 : 1
1901—1924 541943 140324 682267 541,9 :140,3=36/?:
Verðhæð allra útfluttra vara á árunum 1915 til 1924, nam samkv. ný-
nefndu yfirliti 524319 þús. kr. Þar af voru 9644 þús, kr. verðhæð ýmisl.
vara; 314 þús. kr. var verðhæð útfl. iðnaðarvara, 239 þús. kr. vh. hval-
veiðaafurða og 2186 þús. kr. vh. veiðihlunninda, samtals kr. 12383 þús.
kr. — Og samkv. ofanbirtri skýrslu stjórnarinnar, telst verðhæð útfl. vara,
á tveimur síðustu árum, alls 108 milliónir kr. — Alls er þá upphæð
útfl. vara, frá 1915 til 1926 ársloka, 632319 þúsundir króna.