Fylkir - 01.01.1927, Qupperneq 82

Fylkir - 01.01.1927, Qupperneq 82
Akureyri og Norðurland Samkvæmt venju fyrri árganga Fylkis, skal Akureyrar kaupstaðar og helztu framfara hans, síðan síðasti árg. Fylkis birtist, getið hér með fáeinum orðum, þó án þess að útgefandi þessa rits rjúfi þar með heit, gefið í ritinu Mesta framfa/ramálið, útg. haustið 1925, og einnig í 7. árg. Fylkis útg. árið 1922, það heit n. 1., að skipta sér ekki neitt frekar af rafveitumáli bæarins, þar til mótblástur sá, er hann hafði mætt vegna afskifta sinna af því máli væri ekki lengur talin sæmandi og réttmætur. Þeir, sem eiga ritið Fylki, alla árgangana, einkum síð- ustu fimm, þurfa engar skýringar á ofanrituðum orðum. Þeir sem ekki eiga ritið geta séð hvað hér er meint af eftirfylgjandi tilvísunum. í VII. árg. Fylkis, 60—61 bls. standa eftirfylgjandi línur: Orðsending. Til vina Ijóss og lífs, sendi eg þau fáu orð, sem hér fylgja: Orðið, orð, þýðir samkv. uppruna sínum, það sem lýsir eða er ljóst; en Ijósið er uppspretta lífsins, og iífið elur hugsun. En hugsun er meðvitundar- fult samstarf heilakerfisins og umheimsins og ein tegund þess starfs er mælt mál, þ. e. töluð eða rituð orð, sem tákna þá hugsun og skýra til- gang hennar eða hugsarans. Tilgangur þessarar orðsendingar er fyrst og fremst, að óska lesendum hennar góðs árs og þakka vinum og kunn- ingjum fyrir hjálpsemi, velvild og tiltrú, í tilraunum mínum að vinna öðrum, jafnt sem mér sjálfum, ofurlítið gagn, með því að benda á betri leiðir, til verklegra og verulegra framfara og framkvæmda, en menn hafa hingað til farið, eða reynt að fara, hér á íslandi. Leiðin, sem eg vildi benda á einkanlega, er vegur aflsins, sem lýsir sér, eigi aðeins í sólarljósinu og eldingunni, heldur einnig í hitanum og eldinum, sem hverskonar áköf hreyfing, eins og hraðfara myllusteinar, hrapandi björg, fallandi fossar og þjótandi fellibyljir geta aiið, aflsins, sem sefur í hverjum segulsteini, sem vaknar þegar málmvírs hespu er sveiflað fyrir segulstáli og sem leikur sér í norðurljósa sveigunum, sem krýna eða girða norðurskaut jarðarinnar jafnt sem suðurskautið. Það afl óska eg að uppvaxandi kynslóð læri að nota betur hér á landi, en nú lifandi menn eru líklegir til að gera, svo að, áður en 25 ár eru liðin, verði búið að beizla fossa Jökulsár og Þjórsár og rafhita og lýsa hvert
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fylkir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.