Óðinn - 01.07.1926, Blaðsíða 35

Óðinn - 01.07.1926, Blaðsíða 35
ÓÐIN N 83 Átti’ eg vísa vetrnrgljá — vökudís um jólin —, mánalýsi, marr í snjá, mcrluð ísabólin. Fanst mjer yndi sælt að sjá segulmynda liti bláins lindum leika á líkt og vindur þyti. Norður-ljósa leiflur kvik lögðu rós á völlinn. Guldu lirósum gullin blik glærur, ós og mjöllin. — Þorti bló og þveitti snjá. Þaut í Góu kyljum. Skeifur jóa skullu á skærum flóaþiljum. Fáka klipta’ að bifi bar. Brokið ypti föxuni. Formenn kiptu fleyi’ á mar. Fast var linipt við söxum. Gjúgan þrúðig gærur bljes, gnoðir piúðar knúði. Drápu’ á súðir dætur Hljes. Dröfnin úða spúði. Ljúft var yndi’ að líta knör ljett í vindi svífa, hlaðinn skynda heim í vör, hrannar tinda klífa. Unn við strendur ögrun gól. Úfum lending mögnuð hlakkankend og örygð ól — óttablendinn fögnuð. Hreyktu földum ólög æf, óðu göld að londi. Byrðing völdum báran gnæf bylti’ í köldum sandi. Úó að brimið riði’ að röng, reisti himinskafla, brast ei fimi’ í bylgjuþröng — björgun lima’ og afla. Ol’t með herkjum hetjulið heljar kverkum varðist; mitt í sterkum straumanið stóð að verki’ og barðist. Brims við bljóma boðafjöld bragna’ í dróma seldi. Valds með tómi röstin köld regindóma feldi. Úrotlaust grátt í þámið stje þúsund hátta slagur. Eyradráttur bófst og hnje — hörpusláltur fagur. — Margt þeim dögum man jeg frá: Mælar sögustundir, kastað bögum, kveðist á kvæðalögum undir. Bann í blóðið rímnahljóð, rökkurljóðin fögur. Æskumóðinn ól með þjóð aringlóð og sögur. Vökur runnu, verka gætt — vaðmál unnin, þjónað, þæft í tunnu, tvinnað, bætt, táið, spunnið, prjónað. Vonaþungi, viljaglóð vermdi ungum geðið. Trúat þrungin lyftu Ijóð, lesið, sungið, beðið. Bænin ein í hreti harms hjálp í leynutn rjetli. Traustið skein á hveli hvarms. Hjarlans meinum Ijetli. ★ ★ ¥ Ávalt leitar hugur lieim horfna sveit að ftnna. Engum reit jeg ann sem þeim — öðrum skeyti minna. Heimaból var helgast vje, hlýjast skjól i frosti; mætust jól við móðurknje. Mærst þar sólin brosli. Einalt vaknar viljinn mjer. Vonir rakna’ úr dái. Aldrei slaknar ást á þjcr. — Inst jeg sakna’ og þrái. Mörg, scm faldinn mciri bar, miður tjaldar salinn. — Æðsta valdi verundar vertu’ um aldur falin. — Sagnar skriður dvinar dags. Dróttum friður veitist. Þagnar kliður Ijettur lags. Ljóða smiður þreytist. Sieinn Sigurðsson. 0 Þórunn Magnúsdóttir frá Úlfljótsvatni. Hún varð áttræð 30. ágúst s. 1. og skal hjer getið nokkurra æfiatriða þessarar háöldruðu og ramíslensku metkiskonu. þórunn er fædd að Sandfelli i Öræfum 30. ágúst 1846. Foreldrar hennar voru síra Magnús Norðdal Jónsson prófasts í Hvammi í Norður- árdal, Magnússonar sýslumanns Ketilssonar prests og Guðrúnar Magnúsdóttur, systur Skúla landfógeta, en móðir Pórunnar var Rannveig Eggertsdóttir prests Bjarnasonar landlæknis Páls- sonar og Bannveigar Skúladóttur landfógeta, og voru þau hjón, Magnús og Bannveig, þannig fjórmenningar. Síra Magnús fluttist síðar til Meðallandsþinga og önduðust þau hjón þar frá mörgum börnum á ungum aldri og fóru þau til ýmsra ættingja sinna. Þórunn ólst upp hjá Skúla lækni Thorarensen á Móeiðarhvoli og dvaldi þar L

x

Óðinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.