Óðinn - 01.07.1926, Blaðsíða 45

Óðinn - 01.07.1926, Blaðsíða 45
Landsíminn 20 ára Landsíminn var 20 ára 29. september í ár og var þess afmælis minst með veglegri veitslu, sem alt starfsfólk sim- ans hjer i bænum tók þátt í og ýmsir íleiri. Siminn hefur ált mikinn þátt í þeim stóru breytingum, sem orðið liafa hjer á siðustu áratugum í at- vinnulífi og verslun og hefur lagning hans reynst eitthvert hið mesla framfaraspor, sem íslenska þjóðin hefur stigið. Eins og menn muna, var simalagningin mesta áhuga- mál Hannesar Hafsteins, þeg- ar hann tók við völdum og stjórnin fluttist inn í landið, og eru það tveir menn, sem sjerstaklega ber að minnast á þessu 20 ára afmæli: H. Hafsteín og 0. Forherg síma- stjóri. Forberg stóð fyrir verkinu, er landsiminn var lagður, og hefur síðan stjórn- að fyrirtækinu með einstök- um dugnaði og áhuga ; hefur hann að allra kunnugra dómi verið fyrirmyndar em- bæltismaður. Núv. atvinnu- málaráðherra, Magnús Guð- mundsson, hefur nú gert framhaldssamning við Mikla norræna ritsimafjelagið um siniasamband við útlönd og er það mjög hagfeldur samningur, en jafnframt hel'ur landsímastjórnin tekið að sjer stöðina á Seyðisfirði. — Fins og menn muna, stóðu um símalagninguna miklar þrætur á Alþingi 1905, Olav Forberg. og nefndarálitið, sem þá kom fram og samið er af Guðm. Björnssyni landlækni, er sagt vera stærsta þingskjalið, sem fram hefur verið lagt á Alþingi. fór jeg að tala við hann og spyrja hann hver hann væri. Hann sagðist heita »Dændi« og eiga heima í stóru húsi. Hann var eitthvað 4 eða 5 ára. ]eg komst að hvar hann átti heima og hver hann væri. Það var Böðvar Kristjánsson, háyfirdómara, er seinna varð. Eftir þetta myndaðist mikil vinátta milli mín og þessa drengs. Hann varð mjög hændur að mjer og seinna meir var mjer vegna hans boðið heim til foreldra hans, sem ávalt síðan voru mjer svo góð. Dændi litli varð mjer ljúfur sólskinsgeisli skólaára minna það- an af. Vorprófið gekk vel og jeg fjekk sæmilegt próf, en

x

Óðinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.