Óðinn - 01.07.1931, Page 5
53
ÓÐINN
benti þegar á, hve þýðingarmikið væri að tengja
Hjeraðið og F'irðina með akbraut — og Fagri-
dalur væri eina færa leiðin. Hann andaðist í
Hjarðarholti 3. júní 1901 úr lungnabólgu, er hann
hafði aflokið sínu kærasta embæltisverki, ferm-
ingu ungmenna.
Eins og reyndar
mátti heita tíska á
fyrri árum foreldra
minna í Hjarðar-
holti, að á vetrum
væri fleira eða færra
ungmenna við eilt-
hvert nám, hóklegt
eða verklegt, eða
hvorttveggja, hjá
prestum eða öðrum
mentamönnum, þar
sem heimilisástæð-
ur leyfðu, eins víst
er það, að í Hjarð-
arholti var í þeirra
tíð, árlega, ung-
mennaskóli í ein-
hverri mynd, og
þessi kvöð fylgdi
staðnum til eftir-
mannsins, sem í
mörg ár hjelt
uppi allmyndarleg-
um unglingaskóla
með opinberum
styrk, enda er stað-
urinn, að mjer virð-
ist, sjálfkjörinn sem
miðstöð mentalífs-
ins t sýslunni,
flestra hluta vegna.
Guðlaug Margrjet, kona sjera Jóns Guttorms-
sonar, var fædd á Brekku í Fijótshlíð 2. des.
1938. Foreldrar hennar vóru Jón Jónsson bóndi
á Brekku og Margrjet Hjálmarsdóttir prests á
Hallormsstað Guðmundssonar. Föðurætt síra
Hjálmars er alkunn, en móðurætt hans er þannig
rakin í æfisögu Gisla læknis Hjálmarssonar,
eftir sjera Sigurð Gunnarsson próf. á Hallorms-
stað: Kona sjera Hjálmars Guðmundssonar og
móðir Margrjetar á Brekku, var Guðrún Gísla-
dóttir, bónda í Laugardalshólum í Árnessýslu,
Þórðarsonar Gíslasonar, en kona Gísla og móðir
Guðrúnar, var Margrjet Jónsd. í Laugardalshólum
Jónssonar, en kona Jóns og móðir Margrjetar, var
Helga Ásmundsdóttir, lögrjettumanns í Laugar-
dalshólum t’orieifssonar. Ivona Pórðar Gíslasonar
var Gunnhildur Guðmundsd. Jónssonar, en móð-
ir Gunnhildar var
Guðlaug Pálsdótt-
ir, Erasmussonar
prests í Hrepphól-
j um, Pálssonar
prests, Erasmus-
i sonar prests í Odda,
Willadssonar. Var
Erasinus fyrsti rekt-
or í Skálholtsskóla,
af jótskri ætt, og
síðast prestur á
Breiðabólsst. Hann
var tengdasonur
Gísia biskups Jóns-
1 sonar og officialis.
Guðlaug Mar-
grjet ólst upp hjá
foreldrum sínum á
Hallormsstað til tí
ára aldurs, og síðar
á^Brekku til 16 ára
i aldurs, og loks hjá
móðurbróður sín-
um á Höfða, og
þaðan giftist hún.
Eftir missi manns
síns flutti frú Guð-
laug til Reykjavikur
og dvaldi þar hjá
Guðlaugu dóttur
sinni til æviloka og
andaðist hún 27.
27. nóv. 1926. — Böin þeirra hjóna vóru 7 og
náðu þau öli fullorðinsaldri.
1. Guölaug Ingibjörfi, f. 20. mars 1860 á Höfða á Völl-
um, gift 1889 Andrjesi Bjarnasyni1) söðlasmið,
Laugaveg 11 í ReyUjavlk. Feirra börn:
a. Jón, f. 14. nóv. 1891, gekk í Mentaskólann, d. 15.
maí 1911, barnlaus.
b. Kristinn, f. 3. febr. 1893, málarameistari t Rvík,,
1) Andrjes Bjarnason, f. í Hvítuhlíð í Bitru 28 marts
1855, d. í Rvik 15. janúar 1908, kv. í fyrra sinn Jórunni
Guðmundsdóttur ljósmóður, f. 18. okt. 1885 i Borgar-
firði, d. 25. ág 1874, Peirra barn: Ólafía, f. 2 april 1882
í Galtarholti, kennari við barnaskólann í Reykjavlk.
B
Sjera Jón Giillormsson.