Óðinn - 01.07.1931, Síða 20
68
ÓÐINN
Hannes Thorsteinsson bankastjóri.
Hann andaðist 17. naaí síðastl., á 68. ári. fæddar 2.
okt. 1863, sonur Árna landfógeta Thorsteinsson og eldri
bróðir Árna tón-
skálds Thorsteins-
son. Hann var lög-
fræðingur og hafði
tekið próf við há-
skólann í Kaup-
mannahöfn 1892. Var
hann fyrst aðstoðar-
maður föður síns
á landritaraskrifstof-
unni og fjekst jafn-
framt við málaflutn-
ingsstörf. En er ís-
landsbanki var stofn-
aður 1904, varð hann
par starfsmaður og
skömmu síðar lög-
fræðilegur ráðanaut-
ur bankans. 1920 varð
hann bankastjóri og
hafði pað starf í 4 ár, en hvarf pá frá pví og gegndi eftir
pað enguýföstu starfi, enda fór pá heilsu hans að
hnigna og átti hann við langvinn veikindi að stríða á
siðustu árunum. Hann bjó altaf í húsi foreldra sinna
par sem hann var fæddur og uppalinn og hjelt par öllu
í sömu skorðum og áður hafði verið. Hann var vænn
maður.og'vel látinn, en gaf sig sem minst við opinber-
um málum. Aldrei kvæntist hann.
það væri »drukkit« upp, en aðrir hafi borið við,
að enn væri ekki farið að laga ölið. Síðan bætir
Hárr við: »Sjaldan hittir leiðr í lið«.
Sveinbjörn skýrir orðið »lið« á þessum stað
= öl, samdrykkja (campotatio), og er það sýni-
lega hárrjett. 1 Snorraeddu segir: »Lið heitir öl«
sbr. útg. Þorleifs Jónssonar, Kaupmh. ár 1875,
bls. 85. í fornum kveðskap er skáldskapur tíð-
um nefndur Hárs lið og Yggs lið = öl Óðins,
sbr. Kórm. 5. 1. Hugsunin í erindinu er sýni-
lega þessi: Hárr hvetur til, að hver og einn
leggi slund á það, að koma sjer vel við alla,
því aldrei sje neinum manni tekið með fagn-
aði, er leiður þyki. Allir vilji sem fyrst losna
við hann.
Þess skal enn fremur getið, að orðabók Fritz-
ners skýrir orðið »lið« í 65. erindi Hávamála á
sama hátt og Sveinbjörn = öl.Jog segir orðið
»lið« í norrænu sama orð og »leiþus« á Gotnesku.
1 þýðingu sinni á Nýjatestamentinu hefur Úlphílas
biskup þýtt gríska orðið sikera (oíxequI, sem
þýðir öl og áfengur
orðinu »leiþus« (Lúk.
Völundarkviða 5. og
Kom par af veiði
veðreygr skyti
Völundr liðandi
of langan veg,
drykkur, með gotneska
1, 15.).
i. er. 5. orð: veðreygr.
Slagfiðr ok Egill,
sali fundu auða,
gengu út ok inn
ok umb sáusk.
»Veðreygur skyti« skýrir Finnur = veður-
glöggur skotmaður. f*essi skýring er ekki senni-
leg. Sjómónnum er nauðsyn að vera glögg-
skyggnir á veðrafar; skotmönnum miklu síður.
Sje fyrsta samstafa orðs þessa »veðr«, en ekki
»ve«, þá er miklu líklegra, að hjer sje átt við
veðurbarin augu, er rauð hafa orðið og vatn
rennur úr af útiveru í köldum og hvössum
stormi.
Sveinbjörn skiftir á hinn bóginn orði þessu í
samstöfur þannig: »ve — þreygr« og skýrir það
= heimfús (af »ve« = heimili og sagnorðinu
»þreygja«). Þessi skýring virðist mjer samrým-
ast betur efni kviðunnar. Það var eðlilegt, að
Völundur væri heimfús til Hervarar, og þótt
»nauðr« (hin þungu örlög) hefði skilið þau um
stund og hún flogið á brott, þá vænti hann
stöðugt, að hún kæmi aftur. Ella hefði hann
farið að leita hennar sem bræður hans heit-
meyja sinna, sbr. 7. er.
.... svá beið hann kvánar, ef hánum
sinnar ljósrar of koma gerði.
Orðið »ve« finst enn í norsku bygðamáli í
merkingunni: arinn, heimili, sbr. A. Torp
Etymologisk Ordbok bls. 851.
Völundarkviða 7. er. 6. orð: gim fastan.
Hann sló goll rautt
við »gim fastan«,
lukði hann alla
lind baugum vel;
svá beið hann
sinnar ljósrar
kvánar. ef hánum
of koma gerði.
Finnur skýrir »gim« = eld, og »fastan« =
atviksorð, er þýði óaflátanlega, stöðugt. Orðabók
Fritzners skýrir orð þetta á sama hátt. Kveður
hann það vera þolfall af lýsingarorðinu »fastr«
í eintölu, eins og það líka sýnilega er. Fyrstu
tvær ljóðlínurnar þýðir Finnur svo: »Hann
(nfl. Völ.) sló rautt gullið óaflátlega = smíðaði
gullhringa. Skýring þessi er ljós, en þó er það
við hana að athuga, að orðmyndin: »fastan«,
ef það er tekið sem atviksorð, er með öllu ó-
venjuleg, jafnvel rangmynduð (sprogstridig), en
k.