Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.06.1880, Page 4

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.06.1880, Page 4
140 ar, hvorki tilteknum eignum nje stjettum, en hins veg- ar virðist skattfrelsi það, sem nýbýlingum er heitið í tilskip. 15. apríl 1776, 9.—11.gr., að ná til hans. B. Skattur á lausafje. 1. Skattur þessi er lagðuráallt það lausafje, sem telja ber fram til tíundar, eða á tíundbært lausafje; en um það, hvaða lausafje sje tíundbært, og einkum um það, hvort bæði arðberandi og óarðberandi lausafje, eða einungis hið fyr nefnda sje tíundbært, hefur menn greint á um langan aldur1. Ur þessum ágreiningi er ekki skorið með tíundarreglugjörðinni 17. júlí 1782; en eptir að hún kom út, fór sú skoðun smámsaman að ryðja sjer til rúms, að ekki þyrfti að telja fram til tíundar annað lausafje en það, sem lagt er í hundruð í nefndri reglugjörð, og enda það ekki allt. þ>annig fór það að viðgangast, að telja ekki annað lausafje fram til tíund- ar en fjenað og skipastól, og hafði það viðgengizt mjög lengi um allt land, áður en lög um lausafjártíund 12. júlí 1878 komuút. í lögum þessum segir ekki með ber- um orðum, hvaða lausafje skuli telja fram til tíundar, heldur mælir 1. gr. þeirra, sem er aðalákvörðunin í þessu efni, að eins svo fyrir, að hver maður, sem á hálft hundrað í tíundbæru lausafje, eigi að tfunda það áhverjuári2. f>egarþá á að leysaúr þeirri spurningu, hvaða lausafje sje tíundbært eptir hinum nýju tíundar- 1) Sjá Bjarni Thorsteinson: Om kongelige og andre offentlige Afgifter samt Jordebogsintrader i Island. Kbhavn 1819, 43.—47. bls. Halldor Einarsen: Om Værdiberegning paa Landviis og Tiende- ydelsen i Island. Kbbavn 1833, 87.—99. bls. Jón Pjetursson: íslenzkur kirkjurjettur, Reykjavik 1863, bls. 169—178. 2) par sem segir i 5. gr. laganna: „Hver maður skal telja fram lausa- fje sitt til tíundar, eins og það er til“, þá verða þessi orð ekki skil- in svo, að allt lausafje skuli talið fram til tíundar undantekningarlaust,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.