Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.06.1880, Page 13

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.06.1880, Page 13
149 fullnaðarúrskurð á kærur.yfir úrskurðum skattanefnda; en samkvæmt lhbr. 3. febrúar, 20. marz og 20. septem- ber 1879 er yfirskattanefndunum, efþeim virðist skrám skattanefndanna í einhverjum atriðum ábótavant, bæði skylt ogf heimilt, enda þótt enginn gjaldþegn hafi kært, að heimta ýtarlegri skýrslur frá skattanefndunum um þessi atriði, og síðan að leiðrjetta tekjuskrárnar. |>að væri að vísu æskilegt, að yfirskattanefndirnar hefðu þetta vald, en hvort það verður samrýmt við tekju- skattslögin, er vafasamt; að minnsta kosti virðist yfir- skattanefnd ekki heimilt að hækka skattgjald nokkurs gjaldanda, án þess að hafa veitt honum færi á að bera hönd fyrir höfuð sjer. Hver, sem móti betri vitund skýrir rangt frá tekjum sínum til skattanefndar eða yfirskattanefndar, sektast um fimmfalt gjald við það, sem undan er dregið; en komist undandrátturinn ekki upp fyr en eptir lát gjaldanda við skipti á búi hans, skal greiða af búinu tvöfalt gjald við það, sem uridan hefur verið dregið. 3. Tekjuskatt af eign geldur eigandi, hvort held- ur er karl eða kona, ungur eða gamall, og hverrar stjettar sem hann er. Sömuleiðis gjalda hlutafjelög, verzlunarfjelög og önnur slík fjelög og stofnanir, tekju- skatt af arðinum af eignum sínum, að svo miklu leyti sem hann ekki rennur allur til einstakra manna, sem búsettir eru hjer á landi. Dvelji maður um stundar- sakir erlendis, án þess að bregða heimili sínu hjer á landi, geldur hann skatt eins og hann væri innanlands, og ef maður, sem ekki á heimili hjer á landi, hefur tekjur af jarðeign hjer, á hann að gjalda skatt afþeim tekjum, en ekki af tekjum af annari eign. Lands- höfðinginn sker úr því, hvort útlendir menn, er dvelja hjer um stundar-sakir, en ekki reka hjer neina atvinnu, sjeu skattskyldir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.