Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.06.1880, Page 16

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.06.1880, Page 16
152 legar sökum örbyrg’ðar gjaldanda, koma ekki til greina, sbr. lhbr. n. janúar 1879. c. Tekjur af biðlaunum, eptirlaunum, lífeyri og öðru þess konar styrktarfje. d. Tekjur af alls konar vinnu, andlegri og líkamlegri. Tekjurnar skulu taldar, eins og þær voru næsta almanaksár á undan niðurjöfnuninni, og eru skattskyldar, til hvers svo sem þeim er varið, hvort heldur gjaldandi hefur varið þeim sjer og vandamönnum sínum til við- urværis og nauðsynja, nytsemdar eða munaðar, til þess að borga skuld, eða til þess að færa út atvinnuveg sinn, eða til þess að afla sjer fjár — þar með talinn lífeyrir eða lífsfje handa einhverjum eptir sinn dag eða því um líkt — til gjafa eða hvers annars sem vera skal. Frá öllum tekjum af atvinnu skal draga kostn- að þann, sem gengið hefur til að reka hana, og á það einkum við atvinnu þá, sem nefnd er undir staflið a; með þeim kostnaði má samt ekki telja það, sem gjaldandi hefur varið til heimilisþarfa, nje heldur vinnu gjaldanda nje konu hans, nje heldur vinnu vandamanna, nema þeir hafi að staðaldri gegnt störfum þeim, sem annars hefðu verið unnin af launuðum verkamönnum eða aðstoðarmönnum. það eru ekki tekjur, er maður eyðir höfuðstóli sínum eða tekur lán. Frá tekjum af embættum má telja skrifstofukostnað, og hið sama virðist einnig vera um veizlukostnað þeirra embættis- manna, sem lagt er borðfje úr landssjóði ; annan kostn- að við rekstur embættis, svo sem ferðakostnað og hestahald, má ekki draga frá, sbr. lhbr. 2 7.janúar 1880. Sömuleiðis má draga frá embættistekj um eptirlaun og aðrar kvaðir, sem á embætti hvila, en með slíkum kvöðum er ekki talinn skyldukostnaður embættis- manna til þess að kaupa konum sínum lífsfje eptir sinn dag.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.