Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.06.1880, Side 25

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.06.1880, Side 25
l6l ur en 3 mánuðir eru liðnir frá því að innköllunarfrest- uðinn var útrunninn. Ef ólögmætur dráttur verður á greiðslu gjaldsins, skal greiða það tvöfalt, og ef ein- hver leitast við að skjótast undan að greiða erfðagjald að öllu eða nokkru, skal greiða það þrefalt, sem und- an átti að draga. 4. Undanþegin öllu erfðagjaldi eru þau bú, sem að frádregnum skuldum nema ekki 200 kr., og þar af leiðir, að þegar það hjóna, sem lengur lifir, skiptir með erfingjum hins framliðna, og búshluti hins fram- liðna ekki nemur 200 kr., þá á ekkert erfðagjald að greiða. Af fjárstyrk, sem manni er gefinn í arfleiðslu- skrá sjer til framfæris eða til annars um tiltekið ára- bil eða meðan hann lifir, á ekki að greiða erfðagjald sjerstaklega. Ef erfingi, sem á að greiða 4x/2 af 100 í erfðagjald af arfahluta sínum, deyr áður en erfða- gjaldið átti að vera greitt af hendi samkvæmt undan- farandi grein, og erfingjar hans eru ekki náskyldari honum en svo, að þeir einnig eiga að greiða 4% af 100 af arfi sínum eptir hann, ber þó ekki að greiða tvisvar sinnum 4J/2 af 100 af þessum arfahluta, heldur í síðara skiptið að eins '/2 af hundraði. VI. Grjalcl af afsali fasteigna. 1. Gjald þetta, sem er lögboðið með tilsk. 8. febrúar 1810, sbr. opið brjef 5. maí s. á., berað greiða af verði allra fasteigna, í hvert skipti sem þær eru afsal- aðar nýjum eiganda. Til fasteigna ber að telja ekki að eins jarðir og kaupstaðarhús, heldur hverja landeign sem er, hvort sem hún hefur sjerstakan dýrleika í jarðabókinni eða ekki, svo sem kaupstaðarlóðir, þurra- búðarlóðir, vergögn, sem og ítök í annara manna lönd, enn fremur hús og bæi, ekki síður til sveita en í kaup- stöðum, verzlunarstöðum og fiskiverum, sbr. rhbr. 17. Timarit hins islenzka bókmenntafjelags. I. II
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.