Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.06.1880, Blaðsíða 28

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.06.1880, Blaðsíða 28
164 1878, ber að greiða 5 aura af hverjum potti, hvort sem það er flutt i stórum eða smáum ílátum, sbr. lhbr. 29. júni 1878. b. Af brennivíni og vínanda, hvort sem það er flutt í stórum eða smáum ilátum, ber að greiða af hveij- um potti: með 8 stiga styrkleika eða minna .... 30 aura yfir 8 — ----- og allt að 12 stig. fullum 45 — yflr 12 — ................................60 — Á tollskrám þeim og vöruskrám, sem skip eiga að hafa samkvæmt lögum 15. apríl 1854, 8. gr., skal á- vallt tilgreina styrkleika brennivins og vínanda; sje það ekki gjört, á tollgreiðandi að greiða hæsta gjald, nema hann á sinn kostnað láti rannsaka það, er hing- að kemur, og fái vottorð lögreglustjóra um styrkleik þess1. Með brennivíni telst ekki frakkneskt brennivín (eau de vie, cognac), skozkt eða írskt brennivín (whisky), einirberjabrennivín (génever) nje romm, nje heldur kryddvín, sem búin eru til úr brennivini eða vínanda, svo sem kirSuberjabrennivín (ratafia) eða því um likt, sbr. rhbr. 8. nóvember 1877. Af öllum slíkum áfeng- um drykkjum skal greiða toll eins og segir í staflið d. c. Af rauðvíni og messuvíni á að greiða 15 aura af hverjum potti, í hverju iláti sem það er flutt. Með orðinu „rauðavín“ mun einkum vera átt við frakknesk vín, sem kennd eru við Bordeaux og Bourgogne, en ungversk rauðvín virðast þó verða að sæta sömu kjör- um; með „messuvíni“ mun aptur einkum vera átt við frakkneskt vín, sem venjulega hjer á landi er haft til útdeilingar við altarisgöngu, og sem öðru nafni er nefnt „gamalvín“, en þó virðist með messuvíni mega telja hvitt frakkneskt vín, sem einnig, að minnsta kosti á Frakklandi, er haft til útdeilingar við altarisgöngu. 1) Sbr. XI B 3 hjer á eptir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.