Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.06.1880, Page 68

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.06.1880, Page 68
204 afbrot með, má gjöra upptæka með dómi, ef það þykir nauðsynlegt í þarfir hins opinbera. Einnig má kveða á með dómi, að þeir munir skuli gjörðir upptækir, er fengizt hafa fyrir glæp og enginn á löglegt tilkall til; almenn hegning- arlög 25. júní 1869, 35. gr. d. Samkvæmt 123. gr. hegningarlaganna ber að dæma landssjóði gjafir þær eða ávinning, sem embættismönnum hefur verið mútað með, eða þá jafnvirði þeirra. e. Samkvæmt sóttvamarlögum 24. október 1879, 4. gr., er varningur og hvað helzt annað, er menn reyna að flytja hjer til lands eða fá flutt gegn flutningsbanni, upptækt, og rennur andvirði þess í landssjóð, ef eigi ber að eyða því sökum sóttnæmis. 6. Dánarfje og arfur, sem enginn erfingi leiðir sig að, sbr. NL. 5—2—11 og konungsbrjef 9. nóvem- ber 1825, rennur í landssjóð, sömuleiðis fje, sem skuldheimtumönnum er lagt út á skiptum og þeir ekki vitja. 7. Vogrek. Opið brjef 4. maí 1778, 1. gr., og lög um skipströnd 14. janúar 1876, 22.—25. gr„ sbr. opið brjef 2. apríl 1853. Andvirði strandaðra skipa og fjármuna — hvort heldur er heil skip eða brotin, skipsbátar, akkeri, kaðlar, siglutrje eða annar skipsreiði eða áhöld, eða það er heil- ar tunnur, eða annað góz eða varningur, sem skip kann að hafa haft innanborðs — rennur í landssjóð, ef enginn eigandi nje umráðamaður er með, og enginn helgar sjer það innan árs og 6 vikna, frá því að það hefur verið auglýst á þann hátt, sem segir í 22. gr. skipstranda-laganna. þó eignast landeigandi smá einstök brot af skipum og bátum, sem ekki eru 30 kr. virði, sbr. opið brjef 4. maí
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.