Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.06.1880, Blaðsíða 95

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.06.1880, Blaðsíða 95
231 konungi eptirgjald eptir verzlunina, semsé 20 rd. sp., eða 30 krónudali fyrir hvert skip, það ár 21 alls, sem til íslands komu............................630 krd. og 16 rd. eða 24krónudali fyrir hverja höfn, hafnir alls 21............................504 — og þess utan afgjald af Vestmannaeyjum . 1200 — eður alls................................2334 — f núveranda peningagildi..................15560 kr., þá er fyrst aðgætandi hlutfallið milli peningaverðs og landaura. J>renns konar peningar voru þá brúkaðir, semsé riktsáahirmn (spesían) á 96 sk., kúrant-dalur- inn á 80 sk., og krónudalurinn á 64 sk. Alinin í land- aurum var þá jafnaðarlega reiknuð 31/5 sk., og þegar þess er gætt, að 1 skildingur þá var jafnvægi 2 sk., eptir það spesían var reiknuð á 192 sk., þá verður al- inin á 62/5 sk. eða 12—13 aura í núverandi pening- um. Með öðrum orðum: peningar voru þá hér um fimm falt meira verðir en nú, eða ein króna þá var jöfn 5 krónum nú. J>að er því fremur óhætt að reikna þannig, sem fiskvirðið í höfuðbókinni stundum er reiknað lægra en 1 s/5 sk. þ>ví næst ber að hafa sér hugfast, að íslenzki varningurinn er ávalt reiknaður með innkaupsverði á íslandi, en ekki er hægt að sjá, hvað græðzt hefir á honum, eða stundum tapazt í út- löndum. Sömuleiðis er aðflutti varningurinn reiknað- ur eptir framtali verzlunarstjórans á íslenzku höfninni, eður eins og hann seldist þar, að viðbættum kostnaði, flutningi, skipsgjaldi og hafnatolli. Agóða megin hjá verzlununum eru taldir vöruforðar og kaupstaðarskuldir. Eg ætla það ekki ófróðlegt, að sýna í töflunni, sem hér á eptir fer, hvernig vöruflutningar skiptust niður á hinar 21 hafnir, sem siglingar komu þá til:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.