Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.06.1880, Page 99

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.06.1880, Page 99
235 og sem taldi hér goooo manns rétt eptir bóluna; en í henni reiknar Hannes Finnsson (L. L. F. R. XIV, 184) að fallið hafi um 18000 manns. Ætti mannfjöldi hér á landiámiðri 17. öld eptir því að hafa verið um 100000 (sbr. Deo, Regi, Patriæ, bls. 29—30). En látum þetta veraýkjur, og setjum fólkstöluna álíka ognú, 70—80000 manns, því svo mikið veit maður nokkurn veginn á- reiðanlega, að 1703 voru hér yfir 50000 manns (sbr. Olavius, bls. 657); en allur síðari partur 17. aldarinnar var einn harðindabálkur frá 1657 og öldina út. Er t. d. reiknað, að frá páskum 1674 til 1675 hafi í fúngeyjar- þingi dáið 1100, og í Múlaþingi 1400 manns af harð- rétti. Sama átti sér stað 1684; og 1695—1696 dóunyrðra margir af hungri. Má því nærri geta, að fólk hafi um miðja öldina verið miklu fleira en í byrjun 18. aldar, og fækkaði það þó einnig frá 1700 til 1703 (sbr. Hann- es Finnsson 1. c.) Verður þá ofan á, að landsbúar að tiltölu framleiddu miklu meiri verkaða landvöru (smjör, vaðmál, prjónles), en aptur minni hrávöru og sjávar- vöru. J>ó mun þetta ljósara, þegar búið er að skýra frá hinum árunum á síðari öldunum. Kaupstaðarskuldir voru 1655 á öllu landi á við það, sem þær nú eru í einni af landsins stærri verzlunum. Nú er víst um það, að þetta sannar ekkert um efnahaginn, ef eigur landsbúa eru þeim mun meiri nú en þá. En— þetta getur ekki verið, því eigur landsbúa í fasteign eru ekki meiri, nema í kaupstaðarhúsum, sem trygð eru gegn eldsvoða, í fríðum peningi ekki eins miklar, þó sauðfé kunni nú að vera nokkuð fleira en þá, sem að öðru leyti er erfitt að vita með vissu, þegar ullin var að mestu unnin í landinu, og mikið útflutt af vað- málum, en lítið aðflutt af útlendum dúkum nema helzt segldúkur og nokkuð af klæðum. Aptur á móti voru skip og bátar færri þá en nú; en það er gömul hag- fræðissetning, að fríður peningur, þó það þurfi að yngja
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.