Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.06.1880, Blaðsíða 100

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.06.1880, Blaðsíða 100
hann upp, er rétt talinn höfuðstóll, en sjávarútvegur allur er að hálfu höfuðstóll, að hálfu eyðslufé, sökum kostnaðarins á veiðarfærum ár hvert, og sökum þess, að hann á stundum, þegar ekki aflast, gefur enga rentu, en þarf ávalt viðhalds. Fríður peningur gefur stöðuga rentu, sé honum haldið við. Loks skal þess getið, þótt þetta sanni lítið af eður á, að félagið þetta ár tapaði á íslenzku verzlun- inni 2303 krd. „ mrk. 6 sk., eður, eptir núverandi pen- ingaverði, 15353 kr. Hitt er merkilegra, að það tapaði á öllum höfnum austan- og norðanlands, nema Skaga- strönd, en vann á öllum höfnum sunnan- og vestan- lands, nema Dýrafirði og ísafirði. Mun það koma hér fram, að verzlunin hér á landi yfir höfuð er haganlegri fyrir kaupmenn á sjávarvöru, en landvöru, og er því, fyrst verzlun vor ekki er færandi, eðlilegt, að kaupmenn hafi getað komið því lagi á, sem vorir eldri hagfræð- ingar (Olafur Stefánsson, Skúli fógeti, Hannes Finnsson, Jón Eiríksson og Magnús Ketilsson) kvarta yfir, að sjávarútvegurinn er orðinn í fyrirrúmi fyrir landbúnað- inum. Er þetta mjög skiljanlegt, því auk þess að kaupmenn 1 sjávarvörunni fá mikið farmmegn, þá út- heimtir sjávarútvegurinn svo mikinn aðflutning af út- lendum varningi (veiðarfærum, timbri, salti o. fl.), sem kaupmenn græða á, þó þeir, ef til vill, á stundum bíði halla af sjálfu fiskætinu og lýsinu; en landbúnaðurinn fer sinna ferða, hvað sem aðfluttu vörunni líður. Til þess að geta flutt út tólk, smjör, kjöt, þarf ekki ann- an aðflutning, en nokkurt salt og ílát, og þau flytur verzlunin handa sjálfri sér nú á dögum bæði undir tólk og kjöt. Um smjör hefir í margt ár ekki verið umtalsmál. Sjávarútvegurinn drekkur því mikið af arðinum í sig aptur, þótt hann heppnist, sökum þess hvað til hans gengur af útlendri vöru. Landbúnaður- inn er ekki kominn upp á neinn aðfluttan varning.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.