Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.06.1880, Blaðsíða 103

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.06.1880, Blaðsíða 103
239 jafnvel líklegt, að nautpeningur hafi frá 1655 til 1760 fækkað um helming, eða alt að því, líkt og mannfólk- ið. Alténd mun óhætt að telja tölu á nautpeningi 1655: hér um 50000. f»ar á móti er ekki ólíklegt, að sauðpeningur hafi þá verið heldur færri, en nú; því óskiljanlegt er, að öll sú ull, sem kemur af 5— 800000 fjár, hafi getað orðið unnin í landinu sjálfu, en nú vita menn, að ekki var flutt út eitt ullarpund, nema ullin á haustgærunum, Hefir líklega sá siður haldizt hér til þess tíma, sem fornmenn höfðu, að stunda að tiltölu meira kúa- en sauðabú. Er t. d. auðséð á skipt- ingu Kirkjubæjar-búsins í Sturlungu (II, bls. 108), að nautpeningur var að tiltölu fleiri en sauðpeningur í fornöld. Helmingur búsins var: „30 kýr, 12 kúgildi ungra geldneyta, fjögur arðuryxn11. en ekki nema 100 ær, 50 geldingar, sjötygi veturgamalla sauða. Hafa íslendingar langt fram á aldir stundað jörðina meir, en treyst minna upp á útiganginn. Hefir heyskapur því hlotið að vera miklu meiri þá en nú. En — úr heyskapnum fer að draga þess meir, sem meira er treyst útigangi. Útigangurinn eflir fjár- og hesta- íjölda, heyskapurinn nautafjölda. Eitt vita menn af gömlum bréfum frá 14. og niður á 17.ÖW, að ásumum jörðum, sem enginn veit til að hafi af sér gengið af völdum náttúrunnar, t. d. Reykhólum vestra og Reyni- stað í Skagafirði, var tífaldur nautpeningur við það, sem nú er, og kallast að minsta kosti hin síðari jörðin nú vel setin. Sauðfénað er ekki ómögulegt að Olafur Stefáns- son telji of ríflega, og fylgi eg þar heldur þorkeli Fjeldsteð og getgátu síra Arnljóts Olafssonar á tilvitn- uðum stað, og ætla á, að hann hafi numið hér um 367000. Hross tel eg aptur eptir O. Stefánssyni: 32684. Arið 1760 er ekki lengur talað um útflutning afsmjöri og litið af kjöti; þáerhann mestmegnis fólginn ítólk,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.